Senna hættur hjá Hispania liðinu 9. júlí 2010 10:18 Bruno Senna verður ekki meðal keppenda á Silverstone liðinu. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun ekki aka í fleiri mótum með Hispania liðinu spænska og Japanainn Sakan Yamamoto keyrir í hans stað um helgina ásamt Karun Chandok. Yfirmaður liðsins, Colin Kolles sagði við BBC að skiptin væru staðfest, en autosport.com greinir frá þessu í morgun. Yamamoto hefur verið varaökumaður Hispania og óljóst hvort hann eða einhver annar ekur í næstu mótum. Yamamoto ók með Spyker árið 2007, en ástæðan fyrir því að Senna er enn óljós, hvort honum var sagt upp eða hætti sjálfur. Liðinu hefur ekki gengið vel á árinu, en það er eitt þriggja nýrra liða. Bruno Senna er frændi hins rómaða ökumanns Ayrtons heitins Senna, sem fórst í óhappi á Imola árið 1994. Um tíma átti Bruno möguleika á sæti hjá Honda, áður en Rubens Barrichello var ráðinn í hans stað. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun ekki aka í fleiri mótum með Hispania liðinu spænska og Japanainn Sakan Yamamoto keyrir í hans stað um helgina ásamt Karun Chandok. Yfirmaður liðsins, Colin Kolles sagði við BBC að skiptin væru staðfest, en autosport.com greinir frá þessu í morgun. Yamamoto hefur verið varaökumaður Hispania og óljóst hvort hann eða einhver annar ekur í næstu mótum. Yamamoto ók með Spyker árið 2007, en ástæðan fyrir því að Senna er enn óljós, hvort honum var sagt upp eða hætti sjálfur. Liðinu hefur ekki gengið vel á árinu, en það er eitt þriggja nýrra liða. Bruno Senna er frændi hins rómaða ökumanns Ayrtons heitins Senna, sem fórst í óhappi á Imola árið 1994. Um tíma átti Bruno möguleika á sæti hjá Honda, áður en Rubens Barrichello var ráðinn í hans stað.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira