Schumacher eygir enn meistaratitilinn 15. apríl 2010 10:36 Michael Schumacher hefur ekki gefist upp á titilsókn þó hann sé neðarlega á listanum hvað stig varðar. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hefur trú á að hann eigi möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins með níu stig á móti 39 stigum Felipe Massa. Hann er kominn til Kína og í frétt á autosport.com telur hann sig eiga möguleika á toppslagnum. þrátt fyrir brösótt gengi. Schumacher sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Sjanghæ í Kína ásamt fleiri ökmönnum í dag. "Það geta allir fallið úr leik, eins og henti Fernando Alonso. Ég lenti í ógöngum í Malasíu og einhverntímann á tímabilinu á ég eftir að rekast á einhvern í titilslagnum. Það er engin ástæða fyrir því að við getum ekki barist um titilinn", sagði Schumacher og vitnaði í ummæli Alonso að hann (Schumacher) ætti enn sjéns þó hann væri neðarlega á stigalistanum. "Grunnurinn að bílnum er góður og það er engin ástæða fyrir Nico og mig að halda að þessu sé lokið. Úrslitin hafa ekki verið eins hagstæð og sumir héldu að þau yrðu og ég hefði viljað ná betri árangri. En samkeppnin er hörð." "Það er eðilegt að fjölmiðlar séu ekki jákvæðir, en ég veit hvað ég hef verið að gera og hvað er í gangi. Ég er ekki vonsvikinn. Ég er mjög ánægður og ef öðru fólki líkar það eða ekki, þá er það þeirra val." Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher hefur trú á að hann eigi möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins með níu stig á móti 39 stigum Felipe Massa. Hann er kominn til Kína og í frétt á autosport.com telur hann sig eiga möguleika á toppslagnum. þrátt fyrir brösótt gengi. Schumacher sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Sjanghæ í Kína ásamt fleiri ökmönnum í dag. "Það geta allir fallið úr leik, eins og henti Fernando Alonso. Ég lenti í ógöngum í Malasíu og einhverntímann á tímabilinu á ég eftir að rekast á einhvern í titilslagnum. Það er engin ástæða fyrir því að við getum ekki barist um titilinn", sagði Schumacher og vitnaði í ummæli Alonso að hann (Schumacher) ætti enn sjéns þó hann væri neðarlega á stigalistanum. "Grunnurinn að bílnum er góður og það er engin ástæða fyrir Nico og mig að halda að þessu sé lokið. Úrslitin hafa ekki verið eins hagstæð og sumir héldu að þau yrðu og ég hefði viljað ná betri árangri. En samkeppnin er hörð." "Það er eðilegt að fjölmiðlar séu ekki jákvæðir, en ég veit hvað ég hef verið að gera og hvað er í gangi. Ég er ekki vonsvikinn. Ég er mjög ánægður og ef öðru fólki líkar það eða ekki, þá er það þeirra val."
Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira