Christina fer yfir strikið - hermir eftir Lady Gaga 1. maí 2010 16:15 Christina kyssir stelpu í nýjasta myndbandinu sínu en er þó ekki óvön því að gera ögrandi myndbönd. Christina Aguilera sendi nýlega frá sér myndband við lagið Not Myself Tonight. Lagið markar endurkomu Aguilera og í myndbandinu virðist hún feta í fótspor poppprinessunnar Lady Gaga. Christina Aguilera klæðis ögrandi fatnaði, kyssir konu og vísar í alls kyns kynlífsathafnir með dansi sínum. Fjölmiðlar hafa bent á að allt sem hún gerir virðist Lady Gaga hafa verið að gera undanfarin misseri. Aguilera er þó vön að koma fram á ögrandi hátt þar sem ímynd hennar fyrir nokkrum árum, þegar platan Stripped kom út, var afar ögrandi, einkum myndbandið við lagið Dirrty. Hér má sjá myndbandið á Vimeo. Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Christina Aguilera sendi nýlega frá sér myndband við lagið Not Myself Tonight. Lagið markar endurkomu Aguilera og í myndbandinu virðist hún feta í fótspor poppprinessunnar Lady Gaga. Christina Aguilera klæðis ögrandi fatnaði, kyssir konu og vísar í alls kyns kynlífsathafnir með dansi sínum. Fjölmiðlar hafa bent á að allt sem hún gerir virðist Lady Gaga hafa verið að gera undanfarin misseri. Aguilera er þó vön að koma fram á ögrandi hátt þar sem ímynd hennar fyrir nokkrum árum, þegar platan Stripped kom út, var afar ögrandi, einkum myndbandið við lagið Dirrty. Hér má sjá myndbandið á Vimeo.
Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira