UEFA búið að kæra Mourinho og félaga vegna rauðu spjaldanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2010 16:00 Hérna má sjá hvernig skilaboðakeðjan virkaði. Mynd/Vefurinn Xabi Alonso, Sergio Ramos, Iker Casillas, Jerzy Dudek og Jose Mourinho hafa allir verið kærðir vegna rauðu spjaldanna sem þeir tveir fyrstnefndu eru ásakaðir um að hafa sótt sér í vikunni. Eins og frægt er orðið fengu þeir Alonso og Ramos sínar síðari áminningar í leik Real og Ajax á þriðjudagskvöldið fyrir að tefja undir lok leiksins. Með því að næla sér í rautt spjald þá sluppu þeir við að fara með gult spjald á bakinu inn í 16-liða úrslitin. Í staðinn missa þeir af þýðingarlausum leik gegn Auxerre í lokaumferðinni þar sem að Real er þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Fljótlega eftir leik komu fram myndir og myndskeið sem virtust lýsa því hvernig Jose Mourinho, stjóri Real, lét skilaboð berast frá bekknum og inn á völlinn. Enginn nema þeir sjálfir vita hvað þeirra fór á milli en grunsamlegt er það. Markverðirnir Jerzy Dudek og Iker Casillas hafa einnig verið kærðir því þeir voru hluti af skilaboðakeðjunni frá Mourinho á bekknum og inn til þeirra Ramos og Alonso inn á vellinum. Tilkynning um kæruna barst frá UEFA í dag og verður málið tekið fyrir á þriðjudaginn næstkomandi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. nóvember 2010 12:00 Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. 24. nóvember 2010 14:15 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Xabi Alonso, Sergio Ramos, Iker Casillas, Jerzy Dudek og Jose Mourinho hafa allir verið kærðir vegna rauðu spjaldanna sem þeir tveir fyrstnefndu eru ásakaðir um að hafa sótt sér í vikunni. Eins og frægt er orðið fengu þeir Alonso og Ramos sínar síðari áminningar í leik Real og Ajax á þriðjudagskvöldið fyrir að tefja undir lok leiksins. Með því að næla sér í rautt spjald þá sluppu þeir við að fara með gult spjald á bakinu inn í 16-liða úrslitin. Í staðinn missa þeir af þýðingarlausum leik gegn Auxerre í lokaumferðinni þar sem að Real er þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Fljótlega eftir leik komu fram myndir og myndskeið sem virtust lýsa því hvernig Jose Mourinho, stjóri Real, lét skilaboð berast frá bekknum og inn á völlinn. Enginn nema þeir sjálfir vita hvað þeirra fór á milli en grunsamlegt er það. Markverðirnir Jerzy Dudek og Iker Casillas hafa einnig verið kærðir því þeir voru hluti af skilaboðakeðjunni frá Mourinho á bekknum og inn til þeirra Ramos og Alonso inn á vellinum. Tilkynning um kæruna barst frá UEFA í dag og verður málið tekið fyrir á þriðjudaginn næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. nóvember 2010 12:00 Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. 24. nóvember 2010 14:15 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. nóvember 2010 12:00
Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. 24. nóvember 2010 14:15
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti