Ferrari sektað um 12,2 miljónir fyrir að skaða ímynd Formúlu 1 25. júlí 2010 16:48 Fernando Alonso á Hockenheim í dag. Myhnd: Getty Images FIA sektaði í dag Ferari fyrir að brjóta reglur um liðsskipanir í Formúlu 1 og að setja svartan blett á íþróttina með ákvörðun sinni um að hleypa Fernando Alonso framúr Felipe Massa í keppninni í Hockenheim í dag. Þá verður málið tekið fyrir síðar af alheims akstursíþróttaráðinu og spurning hvort Ferrari fær frekari refsingu vegna atviksins. Ferrari var gert að greiða 100.000 dali í sekt eða liðlega 12.2 miljónis íslenskra króna. Dómarar mótsins ræddu við Stefano Domenicali, Massimo Rivola, Alonso og Massa eftir keppnina og úrskurðuðu að reglur hefðu verið brotnar um banni á liðsskipunum og enn frekar aðra reglu sem segir að menn verða að gæta sóma í hvívetna gagnvart íþróttinni. Dómarar töldu atferli Ferrari skaða ímynd Formúlu 1. Alonso taldi að hann og Massa hefðu gert sitt besta fyrir liðið sitt og að þeir væru fagmenn. Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
FIA sektaði í dag Ferari fyrir að brjóta reglur um liðsskipanir í Formúlu 1 og að setja svartan blett á íþróttina með ákvörðun sinni um að hleypa Fernando Alonso framúr Felipe Massa í keppninni í Hockenheim í dag. Þá verður málið tekið fyrir síðar af alheims akstursíþróttaráðinu og spurning hvort Ferrari fær frekari refsingu vegna atviksins. Ferrari var gert að greiða 100.000 dali í sekt eða liðlega 12.2 miljónis íslenskra króna. Dómarar mótsins ræddu við Stefano Domenicali, Massimo Rivola, Alonso og Massa eftir keppnina og úrskurðuðu að reglur hefðu verið brotnar um banni á liðsskipunum og enn frekar aðra reglu sem segir að menn verða að gæta sóma í hvívetna gagnvart íþróttinni. Dómarar töldu atferli Ferrari skaða ímynd Formúlu 1. Alonso taldi að hann og Massa hefðu gert sitt besta fyrir liðið sitt og að þeir væru fagmenn.
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira