Lífið

Misheppnuð hjónabönd gerðu Janet að góðum ráðgjafa

Janet Jackson. MYND/Cover Media
Janet Jackson. MYND/Cover Media

Söngkonan Janet Jackson, 44 ára, segist ráðleggja vinum sínum þegar kemur að þeirra hjartans málum.

Janet, sem á tvö misheppnuð hjónabönd að baki, með R&B söngvaranum James DeBarge og dansaranum René Elizondo Jr., segir að reynsla hennar hafi orðið til þess að hún er frábær hlustandi og ráðgjafi þegar kemur að því að leysa vandamál þeirra sem standa henni næst.

„Ég á nokkra vini sem segja að ég sé besti sálfræðingurinn þeirra en ég ætti að vera sú sem fæ ráð hjá öðrum því ég er tvífráskilin," sagði Janet.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.