Askan sendir Lindsay í steininn 19. maí 2010 06:45 Askan frá Eyjafjallajökli gæti reynst Lindsay Lohan dýr því hún á það á hættu að lenda í fangelsi ef henni tekst ekki að komast til Bandaríkjanna frá Cannes í tæka tíð. Eyjafjallajökull heldur áfram að hrella stórstjörnur enda hefur askan frá eldgosinu sett flugsamgöngur úr skorðum undanfarna daga. Lindsay Lohan gæti verið í vondum málum. Svo gæti farið að askan frá Eyjafjallajökli ætti eftir að senda bandaríska vandræðagemlinginn Lindsay Lohan í fangelsi. Frá þessu er greint á vefsíðunni tmz.com. Lindsay er nú stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún er að kynna ævisögulega kvikmynd klámmyndaleikkonunnar Lindu Lovelace en hún varð heimsfræg fyrir leik sinn í Deep Throat. Leikkonan á hins vegar að mæta í réttarsal á fimmtudaginn en ekki er víst með flug frá Cannes til Kalíforníu og því hugsanlegt að Lohan komist alls ekki heim. Samkvæmt TMZ.com gæti þetta þýtt að Lindsay yrði sett bak við lás og slá í stuttan tíma enda virðist þolinmæði dómstóla á þrotum gagnvart gömlu barnastjörnunni sem, samkvæmt TMZ.com, hefur ekki haft fyrir því að mæta á fundi AA-samtakanna eins og hún var dæmd til að gera fyrir ekki margt löngu. Lögfræðingar Lohan hafa hins vegar vísað þeim ásökunum á bug og segja hana hafa mætt á tíu af þrettán fundum, nú síðast á föstudaginn. Lindsay er hins vegar himinlifandi yfir að hafa landað hlutverki Lindu og vonast til að myndin blási nýju lífi í leikferilinn sem hefur vægast sagt legið niður á við með tilheyrandi áfengis-og eiturlyfjaneyslu eins og heimspressan hefur fjallað ítarlega um. Orðrómur hefur verið á kreiki um Bill Pullman leiki sjálfan Hugh Hefner í áðurnefndri mynd. Lindsay er ekki eina glamúrdrottningin sem varð fyrir barðinu á öskunni því brjóstabomban Kim Kardashian varð að láta sér nægja að horfa á Formúlu eitt-kappaksturinn í sjónvarpi því hún komst ekki flugleiðina til Mónakó. Verra þótt henni hins vegar, ef marka má twitter-síðuna, að fegrunarliðið hennar, sem samanstendur af hárgreiðslumanni, stílista og förðunarmeistara, skyldi komast þangað en þau komast hins vegar ekki aftur heim. freyrgigja@frettabladid.is Lífið Menning Tengdar fréttir Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes Leikkonan Lindsay Lohan skvetti drykk á fyrirsætu í New York um helgina og sást daginn eftir rúllandi eftir gangstétt í Cannes. 18. maí 2010 14:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Eyjafjallajökull heldur áfram að hrella stórstjörnur enda hefur askan frá eldgosinu sett flugsamgöngur úr skorðum undanfarna daga. Lindsay Lohan gæti verið í vondum málum. Svo gæti farið að askan frá Eyjafjallajökli ætti eftir að senda bandaríska vandræðagemlinginn Lindsay Lohan í fangelsi. Frá þessu er greint á vefsíðunni tmz.com. Lindsay er nú stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún er að kynna ævisögulega kvikmynd klámmyndaleikkonunnar Lindu Lovelace en hún varð heimsfræg fyrir leik sinn í Deep Throat. Leikkonan á hins vegar að mæta í réttarsal á fimmtudaginn en ekki er víst með flug frá Cannes til Kalíforníu og því hugsanlegt að Lohan komist alls ekki heim. Samkvæmt TMZ.com gæti þetta þýtt að Lindsay yrði sett bak við lás og slá í stuttan tíma enda virðist þolinmæði dómstóla á þrotum gagnvart gömlu barnastjörnunni sem, samkvæmt TMZ.com, hefur ekki haft fyrir því að mæta á fundi AA-samtakanna eins og hún var dæmd til að gera fyrir ekki margt löngu. Lögfræðingar Lohan hafa hins vegar vísað þeim ásökunum á bug og segja hana hafa mætt á tíu af þrettán fundum, nú síðast á föstudaginn. Lindsay er hins vegar himinlifandi yfir að hafa landað hlutverki Lindu og vonast til að myndin blási nýju lífi í leikferilinn sem hefur vægast sagt legið niður á við með tilheyrandi áfengis-og eiturlyfjaneyslu eins og heimspressan hefur fjallað ítarlega um. Orðrómur hefur verið á kreiki um Bill Pullman leiki sjálfan Hugh Hefner í áðurnefndri mynd. Lindsay er ekki eina glamúrdrottningin sem varð fyrir barðinu á öskunni því brjóstabomban Kim Kardashian varð að láta sér nægja að horfa á Formúlu eitt-kappaksturinn í sjónvarpi því hún komst ekki flugleiðina til Mónakó. Verra þótt henni hins vegar, ef marka má twitter-síðuna, að fegrunarliðið hennar, sem samanstendur af hárgreiðslumanni, stílista og förðunarmeistara, skyldi komast þangað en þau komast hins vegar ekki aftur heim. freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Menning Tengdar fréttir Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes Leikkonan Lindsay Lohan skvetti drykk á fyrirsætu í New York um helgina og sást daginn eftir rúllandi eftir gangstétt í Cannes. 18. maí 2010 14:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes Leikkonan Lindsay Lohan skvetti drykk á fyrirsætu í New York um helgina og sást daginn eftir rúllandi eftir gangstétt í Cannes. 18. maí 2010 14:00