Hera Björk komst áfram 25. maí 2010 20:54 MYND/EBU Fulltrúi Íslands í Eurovision, Hera Björk, komst áfram úr undankeppninni sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í kvöld. Hera fær því að flyta lagið Je Ne Sais Quoi í aðalkeppninni á laugardaginn kemur. Atkvæðagreiðslan var gríðarlega spennandi en íslenski fáninn var sá síðasti sem kom upp úr hattinum. Hér að neðan má sjá þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina. Bosnía & Herzegovina Moldóvía Rússland Grikkir Portúgal Hvíta Rússland Serbía Belgía Albanía Ísland Tengdar fréttir Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. 25. maí 2010 15:30 Eurovision: Tilbúin fyrir stóru stundina - myndir Hera Björk og Örlygur Smári höfundar lagsins Je Ne Sais Quoi eru ánægð með síðustu æfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í Osló dag. Í kvöld flytur Hera ásamt söngvurum lagið í beinni útsendingu í fyrra undanúrslitakvöldi Evrópusöngvakeppninnar sem hefst klukkan 19:00 í kvöld. Sautján lög verða flutt og komast tíu lög áfram í úrslitakeppnina á laugardag. Skoða má Heru Björk og hennar fólk í myndasafninu en þau verða síðust á svið í kvöld. 25. maí 2010 16:45 Eurovisionkveðja frá Osló - myndband „Við erum að fara upp á herbergi með smá pizzu áður en við förum á æfingu núna í kvöld í Telenor-höllinni," sagði Pétur Örn Guðmundsson söngvari sem var með fangið fullt af pizzum þegar við hittum hann og söngkonurnar Heiðu Ólafs og Ernu Hrönn á Radisson hótelinu í Osló í gærkvöldi. Þá senda söngvararnir Íslendingum hlýja Eurovisionkveðju í meðfylgjandi myndskeiði. Hera Björk á rauða dreglinum. 25. maí 2010 06:00 Hera Björk stóð sig með prýði Flutningur Heru Bjarkar fékk frábærar viðtökur í Osló í dag þegar hún flutti framlag Íslands í Eurovision keppninni. Hera flutti lagið Je Ne Sais Quoi með stakri prýði og þegar flutningi lauk ætlaði þakið að rifna af Telenor höllinni. Nú verður kosið um hvaða lönd komast áfram í úrslitakepnnina sem haldin verður á laugardag. 25. maí 2010 20:16 Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. 25. maí 2010 10:00 Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. 25. maí 2010 11:30 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Fulltrúi Íslands í Eurovision, Hera Björk, komst áfram úr undankeppninni sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í kvöld. Hera fær því að flyta lagið Je Ne Sais Quoi í aðalkeppninni á laugardaginn kemur. Atkvæðagreiðslan var gríðarlega spennandi en íslenski fáninn var sá síðasti sem kom upp úr hattinum. Hér að neðan má sjá þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina. Bosnía & Herzegovina Moldóvía Rússland Grikkir Portúgal Hvíta Rússland Serbía Belgía Albanía Ísland
Tengdar fréttir Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. 25. maí 2010 15:30 Eurovision: Tilbúin fyrir stóru stundina - myndir Hera Björk og Örlygur Smári höfundar lagsins Je Ne Sais Quoi eru ánægð með síðustu æfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í Osló dag. Í kvöld flytur Hera ásamt söngvurum lagið í beinni útsendingu í fyrra undanúrslitakvöldi Evrópusöngvakeppninnar sem hefst klukkan 19:00 í kvöld. Sautján lög verða flutt og komast tíu lög áfram í úrslitakeppnina á laugardag. Skoða má Heru Björk og hennar fólk í myndasafninu en þau verða síðust á svið í kvöld. 25. maí 2010 16:45 Eurovisionkveðja frá Osló - myndband „Við erum að fara upp á herbergi með smá pizzu áður en við förum á æfingu núna í kvöld í Telenor-höllinni," sagði Pétur Örn Guðmundsson söngvari sem var með fangið fullt af pizzum þegar við hittum hann og söngkonurnar Heiðu Ólafs og Ernu Hrönn á Radisson hótelinu í Osló í gærkvöldi. Þá senda söngvararnir Íslendingum hlýja Eurovisionkveðju í meðfylgjandi myndskeiði. Hera Björk á rauða dreglinum. 25. maí 2010 06:00 Hera Björk stóð sig með prýði Flutningur Heru Bjarkar fékk frábærar viðtökur í Osló í dag þegar hún flutti framlag Íslands í Eurovision keppninni. Hera flutti lagið Je Ne Sais Quoi með stakri prýði og þegar flutningi lauk ætlaði þakið að rifna af Telenor höllinni. Nú verður kosið um hvaða lönd komast áfram í úrslitakepnnina sem haldin verður á laugardag. 25. maí 2010 20:16 Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. 25. maí 2010 10:00 Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. 25. maí 2010 11:30 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. 25. maí 2010 15:30
Eurovision: Tilbúin fyrir stóru stundina - myndir Hera Björk og Örlygur Smári höfundar lagsins Je Ne Sais Quoi eru ánægð með síðustu æfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í Osló dag. Í kvöld flytur Hera ásamt söngvurum lagið í beinni útsendingu í fyrra undanúrslitakvöldi Evrópusöngvakeppninnar sem hefst klukkan 19:00 í kvöld. Sautján lög verða flutt og komast tíu lög áfram í úrslitakeppnina á laugardag. Skoða má Heru Björk og hennar fólk í myndasafninu en þau verða síðust á svið í kvöld. 25. maí 2010 16:45
Eurovisionkveðja frá Osló - myndband „Við erum að fara upp á herbergi með smá pizzu áður en við förum á æfingu núna í kvöld í Telenor-höllinni," sagði Pétur Örn Guðmundsson söngvari sem var með fangið fullt af pizzum þegar við hittum hann og söngkonurnar Heiðu Ólafs og Ernu Hrönn á Radisson hótelinu í Osló í gærkvöldi. Þá senda söngvararnir Íslendingum hlýja Eurovisionkveðju í meðfylgjandi myndskeiði. Hera Björk á rauða dreglinum. 25. maí 2010 06:00
Hera Björk stóð sig með prýði Flutningur Heru Bjarkar fékk frábærar viðtökur í Osló í dag þegar hún flutti framlag Íslands í Eurovision keppninni. Hera flutti lagið Je Ne Sais Quoi með stakri prýði og þegar flutningi lauk ætlaði þakið að rifna af Telenor höllinni. Nú verður kosið um hvaða lönd komast áfram í úrslitakepnnina sem haldin verður á laugardag. 25. maí 2010 20:16
Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. 25. maí 2010 10:00
Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. 25. maí 2010 11:30