Eignir grunaðra verði gerðar upptækar án dóms 25. maí 2010 18:28 Eignir þeirra sem grunaðir eru um að hafa hagnast á glæpsamlegan hátt verða gerðar upptækar án þess að refsidómur hafi fallið, nái frumvarp Helga Hjörvars þingmanns Samfylkingarinnar fram að ganga. Íslendingar geta dregið úr skaðanum sem hlaust af bankahruninu með þessu úrræði segir yfirmaður frá Europol sem er kominn hingað til lands. Helgi Hjörvar hefur lagt fram frumvarp um að nýr kafli um eignaupptöku bætist við hegningarlögin. Samkvæmt frumvarpinu mun ákæruvaldinu verða heimilt að krefjast upptöku eigna án þess að búið sé að höfða refsimál með útgáfu kæru. Skilyrði fyrir slíkri eignaupptöku væri þá að eignirnar hafi orðið til eða verið notaðar við glæpastarfsemi. Ákæruvaldið þyrfti ekki að sýna fram á að refsiverð háttsemi sé hafin yfir allan vafa heldur einungis að það séu meiri líkur en minni á að ólögmætur ávinningur sé verulegur. Í frumvarpinu er einnig heimild til að óska kyrrsetningar til tryggingar upptöku ólögmæts ávinnings. Eignaupptaka án sakfellingar er þekkt úrræði víða erlendis. Carlo van Heuckelom er yfirmaður fjármunarannsóknardeildar Europol. Hann er kominn hingað til lands til að halda fyrirlestur um úrræðið í Öskju á morgun. Auk þess sem hann mun eiga fund með sérstökum saksóknara og þingmönnum. Huklom telur að þetta úrræði yrði mjög gagnlegt hér á landi en úrræðið getur verið afturvirkt. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira
Eignir þeirra sem grunaðir eru um að hafa hagnast á glæpsamlegan hátt verða gerðar upptækar án þess að refsidómur hafi fallið, nái frumvarp Helga Hjörvars þingmanns Samfylkingarinnar fram að ganga. Íslendingar geta dregið úr skaðanum sem hlaust af bankahruninu með þessu úrræði segir yfirmaður frá Europol sem er kominn hingað til lands. Helgi Hjörvar hefur lagt fram frumvarp um að nýr kafli um eignaupptöku bætist við hegningarlögin. Samkvæmt frumvarpinu mun ákæruvaldinu verða heimilt að krefjast upptöku eigna án þess að búið sé að höfða refsimál með útgáfu kæru. Skilyrði fyrir slíkri eignaupptöku væri þá að eignirnar hafi orðið til eða verið notaðar við glæpastarfsemi. Ákæruvaldið þyrfti ekki að sýna fram á að refsiverð háttsemi sé hafin yfir allan vafa heldur einungis að það séu meiri líkur en minni á að ólögmætur ávinningur sé verulegur. Í frumvarpinu er einnig heimild til að óska kyrrsetningar til tryggingar upptöku ólögmæts ávinnings. Eignaupptaka án sakfellingar er þekkt úrræði víða erlendis. Carlo van Heuckelom er yfirmaður fjármunarannsóknardeildar Europol. Hann er kominn hingað til lands til að halda fyrirlestur um úrræðið í Öskju á morgun. Auk þess sem hann mun eiga fund með sérstökum saksóknara og þingmönnum. Huklom telur að þetta úrræði yrði mjög gagnlegt hér á landi en úrræðið getur verið afturvirkt.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira