Alonso skorar ekki sjálfsmark á Ferrari 22. febrúar 2010 15:09 Spánverjinn Fernando Alonso á fullri ferð á Ferrari á Jerez á Spáni. mynd: getty images Spánverjinn Fernando Alonso telur að margir mótherja hans hafi sýnt fullan styrk á æfingum á Spáni, á meðan hann tók ekki á öllu sem til var í Ferrari fáknum. "Sumir hnykluðu vöðvana en aðrir ekki. Við sjáum hvað gerist í Barcelona. Þá mætum við með allar nýjungarnar og sjáum hvar við stöndum. Við erum altént á réttri leið", sagði Alonso. "Ég er ánægður með áreiðanleika bílsins og bíllinn vex smám saman. Við erum ekki komnir á endastöð, en ég segi ekki hvar við þurfum að bæta okkur. Það væri eins og ef markmaður tilkynnti um veikleika sína. Þá myndu allir skora hjá honum...", sagði Alonso.Sem sagt. Ekkert sjálfsmark í uppsiglingu hjá Alonso sem er vel liðtækur knattspyrnukappi líka. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að margir mótherja hans hafi sýnt fullan styrk á æfingum á Spáni, á meðan hann tók ekki á öllu sem til var í Ferrari fáknum. "Sumir hnykluðu vöðvana en aðrir ekki. Við sjáum hvað gerist í Barcelona. Þá mætum við með allar nýjungarnar og sjáum hvar við stöndum. Við erum altént á réttri leið", sagði Alonso. "Ég er ánægður með áreiðanleika bílsins og bíllinn vex smám saman. Við erum ekki komnir á endastöð, en ég segi ekki hvar við þurfum að bæta okkur. Það væri eins og ef markmaður tilkynnti um veikleika sína. Þá myndu allir skora hjá honum...", sagði Alonso.Sem sagt. Ekkert sjálfsmark í uppsiglingu hjá Alonso sem er vel liðtækur knattspyrnukappi líka.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira