55 þúsund á íslenskar myndir 23. október 2010 14:00 vinsælir 35 þúsund miðar hafa selst á barnamyndina Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið.fréttablaðið/stefán Um fimmtíu og fimm þúsund miðar hafa selst á íslensku kvikmyndirnar fjórar sem hafa verið sýndar hér á landi að undanförnu. Um 35 þúsund manns hafa séð Algjöran Sveppa og dularfulla hótelherbergið í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar, sem er fyrsta íslenska þrívíddarmyndin. Hún var frumsýnd 10. september og er orðin þriðja vinsælasta mynd ársins hjá Sambíóunum á eftir Inception og Toy Story 3 3D. Um átta þúsund áhorfendur hafa séð kvikmyndina Brim í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar. Hún var frumsýnd 2. október og byggir á samnefndu leikriti Jóns Atla Jónassonar. Hún fjallar um sjö manneskjur um borð í skipi sem rekur vélarvana á meðan stormur nálgast. Um sjö þúsund manns hafa borgað sig inn á Óróa, sem var frumsýnd tveimur vikum á eftir Brimi. Baldvin Z leikstýrði myndinni, sem hefur fengið sérlega góða dóma, og þykja hinir ungu aðalleikarar standa sig einkar vel í sínum hlutverkum. Kvikmyndin Sumarlandið var frumsýnd 17. september og um 5.000 manns hafa séð hana. Rétt eins og Órói Baldvins er hún fyrsta mynd leikstjórans, Gríms Hákonarsonar, í fullri lengd og fjallar um fjölskyldu sem hefur lífsviðurværi sitt af álfatengdri ferðaþjónustu og miðilsfundum.- fb Lífið Menning Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Sjá meira
Um fimmtíu og fimm þúsund miðar hafa selst á íslensku kvikmyndirnar fjórar sem hafa verið sýndar hér á landi að undanförnu. Um 35 þúsund manns hafa séð Algjöran Sveppa og dularfulla hótelherbergið í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar, sem er fyrsta íslenska þrívíddarmyndin. Hún var frumsýnd 10. september og er orðin þriðja vinsælasta mynd ársins hjá Sambíóunum á eftir Inception og Toy Story 3 3D. Um átta þúsund áhorfendur hafa séð kvikmyndina Brim í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar. Hún var frumsýnd 2. október og byggir á samnefndu leikriti Jóns Atla Jónassonar. Hún fjallar um sjö manneskjur um borð í skipi sem rekur vélarvana á meðan stormur nálgast. Um sjö þúsund manns hafa borgað sig inn á Óróa, sem var frumsýnd tveimur vikum á eftir Brimi. Baldvin Z leikstýrði myndinni, sem hefur fengið sérlega góða dóma, og þykja hinir ungu aðalleikarar standa sig einkar vel í sínum hlutverkum. Kvikmyndin Sumarlandið var frumsýnd 17. september og um 5.000 manns hafa séð hana. Rétt eins og Órói Baldvins er hún fyrsta mynd leikstjórans, Gríms Hákonarsonar, í fullri lengd og fjallar um fjölskyldu sem hefur lífsviðurværi sitt af álfatengdri ferðaþjónustu og miðilsfundum.- fb
Lífið Menning Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Sjá meira