Force India lögsækir Lotus 2. júní 2010 13:16 Lotus bíllinn í síðustu keppni sem var í Tyrjklandi. mynd: Getty Images Force India tilkynnti í dag að liðið hefur ákveðið að lögsækja Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. Bæði liðin, Force India og Lotus eru staðsett í Englandi, en Mike Gascoyne vann áður hjá Force India liðinu. Gascoyne vinnur núna sem yfirmaður hjá Lotus og hefur ætíð þótt snjall hönnuður og hefur starfað með mörgum liðum. Force India kvartaði fyrst yfir málinu í desember 2009, en liðið telur að Lotus hafi grætt á því að fá upplýsingar frá Aerolab og Fondtech, upplýsingar sem tilheyra Force India. Bæði varðandi hluti og dekk sem voru skráð á Force India frá Bridgestone, og ekki ætluði til að hanna Lotus T127 bílinn. Í tilkynningu Force India segir að um alvarlegr ásakanir sé að ræða og fyrirtækið hefði ekki fylgt þessu eftir nema vegna þess að sannanir liggja fyrir. Force India og Lotus hafa notað Aerolab til að hanna og þróa bíla sína. Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Force India tilkynnti í dag að liðið hefur ákveðið að lögsækja Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. Bæði liðin, Force India og Lotus eru staðsett í Englandi, en Mike Gascoyne vann áður hjá Force India liðinu. Gascoyne vinnur núna sem yfirmaður hjá Lotus og hefur ætíð þótt snjall hönnuður og hefur starfað með mörgum liðum. Force India kvartaði fyrst yfir málinu í desember 2009, en liðið telur að Lotus hafi grætt á því að fá upplýsingar frá Aerolab og Fondtech, upplýsingar sem tilheyra Force India. Bæði varðandi hluti og dekk sem voru skráð á Force India frá Bridgestone, og ekki ætluði til að hanna Lotus T127 bílinn. Í tilkynningu Force India segir að um alvarlegr ásakanir sé að ræða og fyrirtækið hefði ekki fylgt þessu eftir nema vegna þess að sannanir liggja fyrir. Force India og Lotus hafa notað Aerolab til að hanna og þróa bíla sína.
Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira