Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig Hjalti Þór Hreinsson skrifar 3. júní 2010 23:09 Barátta í leiknum í kvöld. Fréttablaðið/Valli “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. Gunnleifur varði þrjár vítaspyrnur, allar gríðarlega vel. “Ég er með tækni í vítum sem virkar stundum og stundum ekki,” sagði markmaðurinn sem var búinn að æfa sig sérstaklega í að taka vítaspyrnur fyrir leikinn, en ekki að verja þær. “Já ég hefði tekið spyrnu en ég meiddi mig aðeins í ökklanum í fyrri hálfleiknum,” sagði Gunnleifur kíminn. En hvað um leikinn? “Það er að kvikna á okkur, baráttan og neistinn. Við börðumst vel saman fyrir þessu.” Atli Guðnason tryggði FH sigurinn með síðustu spyrnunni. “Ég held að munurinn hafi legið í markmönnunum í dag, hann er alveg hrikalega góður. Þetta er bara 50/50, þeir gætu unnið næst ef við förum aftur í vítaspyrnukeppni,” sagði Atli. “Þetta eru tvö jöfn lið og gat dottið hvoru megin sem var.” Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. 3. júní 2010 22:31 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
“Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. Gunnleifur varði þrjár vítaspyrnur, allar gríðarlega vel. “Ég er með tækni í vítum sem virkar stundum og stundum ekki,” sagði markmaðurinn sem var búinn að æfa sig sérstaklega í að taka vítaspyrnur fyrir leikinn, en ekki að verja þær. “Já ég hefði tekið spyrnu en ég meiddi mig aðeins í ökklanum í fyrri hálfleiknum,” sagði Gunnleifur kíminn. En hvað um leikinn? “Það er að kvikna á okkur, baráttan og neistinn. Við börðumst vel saman fyrir þessu.” Atli Guðnason tryggði FH sigurinn með síðustu spyrnunni. “Ég held að munurinn hafi legið í markmönnunum í dag, hann er alveg hrikalega góður. Þetta er bara 50/50, þeir gætu unnið næst ef við förum aftur í vítaspyrnukeppni,” sagði Atli. “Þetta eru tvö jöfn lið og gat dottið hvoru megin sem var.”
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. 3. júní 2010 22:31 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. 3. júní 2010 22:31