Red Bull vill Vettel til ársins 2015 3. júní 2010 15:37 Sebastian Vettel þykir framtíðarmaður og Red Bull vill ekki missa hann frá sér. Mynd: Getty Images Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. Liðið vill tryggja sér Vettel, þar sem líklegt er að önnur lið renni hýru auga til kappans vegna góðrar frammistöðu. Autosport.com greinir frá þessu í dag og segir að viðræður séu þegar komnar í gang og að líkur séu á því að hönnuðurinn Adrian Newey verði líka áfram hjá liðinu. Það er talið auka möguleika á viðveru Vettels áfram hjá liðinu, enda hefur bíll Red Bull verið góður á árinu. Helst að bilanir hafi hamlað framför á köflum. Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. Liðið vill tryggja sér Vettel, þar sem líklegt er að önnur lið renni hýru auga til kappans vegna góðrar frammistöðu. Autosport.com greinir frá þessu í dag og segir að viðræður séu þegar komnar í gang og að líkur séu á því að hönnuðurinn Adrian Newey verði líka áfram hjá liðinu. Það er talið auka möguleika á viðveru Vettels áfram hjá liðinu, enda hefur bíll Red Bull verið góður á árinu. Helst að bilanir hafi hamlað framför á köflum.
Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira