Ákærendafélag Íslands gerir athugasemd við frétt 11. febrúar 2010 10:21 Helgi Magnús Gunnarsson. Helgi Magnús Gunnarsson, formaður Ákærendafélags Íslands, sem lætur sig varða starfsumhverfi ákærenda, hefur fyrir hönd félagsins gert eftirfarandi athugasemdir við frétt sem birtist á Vísi 3. febrúar síðastliðinn. Athugasemdirnar birtast hér að neðan: „Í tilefni af frétt á vef Visir.is 3. febrúar sl. sem ber yfirskriftina „Segir saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála" vill Ákærendafélag Íslands koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Af lestri umræddrar fréttar má draga þá ályktun að ásakanir verjanda sakbornings Vilhjálms H. Vilhjálmssonar um að ákæra í þargreindu máli hafi verið afhent fjölmiðlum fyrir birtingu hennar, séu í garð Kolbrúnar Sævarsdóttur saksóknara sem undirritaði ákæruna f.h. embættis Ríkissaksóknara. Verður ekki séð af lestri fréttarinnar að fyrirsögn hennar um að lögmaðurinn segi saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála, séu frá honum komin. Hið rétta er að ákæran í málinu var send Lögreglustjóranum á Suðurnesjum til meðferðar eftir að ríkissaksóknari gaf ákæruna út. Þegar ríkissaksóknari felur lögreglustjórum meðferð mála annast þeir birtingu fyrirkalla og sókn málsins fyrir dómi. Kolbrún Sævarsdóttir hafði því engin frekari afskipti af meðferð málsins eftir að hún gaf út ákæruna, né birtingu ákærunnar. Þetta hlýtur lögmaðurinn að vita. Varðandi fullyrðingar um að ákærendur málsins hafi afhent ákæruna til fjölmiðla fyrir birtingu var þess ekki getið að fleiri en ákæruvaldið og héraðsdómur sem höfðu ákæruna undir höndum enda voru tveir menn ákærðir í málinu með sömu ákæru." Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið brjóta lög um meðferð sakamála Lögmaður Ólafs Gottskálkssonar, sem ákærður hefur verið fyrir rán í Reykjanesbæ, reiknar með því að farið verði fram á opinbera rannsókn til þess að komast að því hvernig Fréttablaðið gat birt frétt um ákæruna gegn Ólafi fimm dögum áður en hún var birt honum formlega. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður Ólafs segir um klárt brot á lögum um meðferð sakamála að ræða. 3. febrúar 2010 13:01 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Helgi Magnús Gunnarsson, formaður Ákærendafélags Íslands, sem lætur sig varða starfsumhverfi ákærenda, hefur fyrir hönd félagsins gert eftirfarandi athugasemdir við frétt sem birtist á Vísi 3. febrúar síðastliðinn. Athugasemdirnar birtast hér að neðan: „Í tilefni af frétt á vef Visir.is 3. febrúar sl. sem ber yfirskriftina „Segir saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála" vill Ákærendafélag Íslands koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Af lestri umræddrar fréttar má draga þá ályktun að ásakanir verjanda sakbornings Vilhjálms H. Vilhjálmssonar um að ákæra í þargreindu máli hafi verið afhent fjölmiðlum fyrir birtingu hennar, séu í garð Kolbrúnar Sævarsdóttur saksóknara sem undirritaði ákæruna f.h. embættis Ríkissaksóknara. Verður ekki séð af lestri fréttarinnar að fyrirsögn hennar um að lögmaðurinn segi saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála, séu frá honum komin. Hið rétta er að ákæran í málinu var send Lögreglustjóranum á Suðurnesjum til meðferðar eftir að ríkissaksóknari gaf ákæruna út. Þegar ríkissaksóknari felur lögreglustjórum meðferð mála annast þeir birtingu fyrirkalla og sókn málsins fyrir dómi. Kolbrún Sævarsdóttir hafði því engin frekari afskipti af meðferð málsins eftir að hún gaf út ákæruna, né birtingu ákærunnar. Þetta hlýtur lögmaðurinn að vita. Varðandi fullyrðingar um að ákærendur málsins hafi afhent ákæruna til fjölmiðla fyrir birtingu var þess ekki getið að fleiri en ákæruvaldið og héraðsdómur sem höfðu ákæruna undir höndum enda voru tveir menn ákærðir í málinu með sömu ákæru."
Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið brjóta lög um meðferð sakamála Lögmaður Ólafs Gottskálkssonar, sem ákærður hefur verið fyrir rán í Reykjanesbæ, reiknar með því að farið verði fram á opinbera rannsókn til þess að komast að því hvernig Fréttablaðið gat birt frétt um ákæruna gegn Ólafi fimm dögum áður en hún var birt honum formlega. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður Ólafs segir um klárt brot á lögum um meðferð sakamála að ræða. 3. febrúar 2010 13:01 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Segir ákæruvaldið brjóta lög um meðferð sakamála Lögmaður Ólafs Gottskálkssonar, sem ákærður hefur verið fyrir rán í Reykjanesbæ, reiknar með því að farið verði fram á opinbera rannsókn til þess að komast að því hvernig Fréttablaðið gat birt frétt um ákæruna gegn Ólafi fimm dögum áður en hún var birt honum formlega. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður Ólafs segir um klárt brot á lögum um meðferð sakamála að ræða. 3. febrúar 2010 13:01