Ekkert alltof spenntir fyrir hugmyndum AGS um skuldahámark Þorbjörn Þórðarson skrifar 18. ágúst 2010 12:00 Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sérfræðingar sem vinna nýju frumvarpi til sveitarstjórnarlaga vilja að sett verði þak á lántökur þannig að sveitarfélög geti ekki skuldsett sig umfram upphæð sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. Þetta er í samræmi við tilmæli AGS. Ekkert hámark er í gildandi lögum um hversu mikið sveitarfélög geta skuldsett sig. Fréttablaðið greinir frá því í dag að vinna við frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum sé langt komin. Tvær nefndir á vegum ríkisins séu starfandi til að endurskoða sveitarstjórnarlögin. Á önnur nefndin að skila tillögum í formi frumvarps til samgönguráðherra í haust, en samkvæmt heimildum blaðsins verður þar lagt til þak á skuldsetningu sveitarfélaga. Vilja sérfræðingar að skuldir sveitarfélaga verði skilgreindar rúmt, þ.e undir þær falli bæði skuldir A-hluta og B-hluta sveitarfélaga, en undir B-hluta reksturs sveitarfélaga hafa fallið skuldir dótturfélaga þeirra, t.d falla skuldir Orkuveitunnar undir B-hluta Reykjavíkurborgar. Sá hluti reksturs sveitarfélaga sem fjármagnaður er með skattfé fellur undir A-hluta, eins og öll almenn þjónusta við íbúa o.fl. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að gera verði greinarmun á A-hluta og B-hluta í rekstri sveitarfélaga. „Það þarf að skoða það að í B-hluta hjá mörgum sveitarfélögum er þetta (hlutfall skulda innsk.blaðam) miklu hærra. Segjum að ef þetta verði sett í 150 prósent þá þarf nokkurra ára aðlögun að því," segir Halldór. Hann segir að þetta sé allt á skoðunarstigi ennþá. Eins og fréttastofa hefur greint frá kemur fram í viljayfirlýsingu íslenskra stjórnvalda gagnvart AGS að þak verði sett á skuldsetningu sveitarfélaga sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. Þær lagabreytingar sem unnið er eftir núna eru því í samræmi við tilmæli AGS. En er þetta ekki löggjöf sem við þurftum fyrir tíu árum síðan? „Það er alveg rétt að það eru til ákveðin vandamál sem svona löggjöf hefði hugsanlega komið í veg fyrir," segir Halldór. Hann segir samt að ef fjárhagsstaða sveitarfélaga sé borin saman við stöðu ríkisins þá komi sveitarfélögin vel út úr þeim samanburði. Tengdar fréttir Dregið úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar Dregið verður úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar, samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta á að setja í lög fyrir áramót, en von er á frumvarpi frá fjármálaráðherra um fjármál sveitarfélaganna á haustþingi. 8. júlí 2010 18:32 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Sérfræðingar sem vinna nýju frumvarpi til sveitarstjórnarlaga vilja að sett verði þak á lántökur þannig að sveitarfélög geti ekki skuldsett sig umfram upphæð sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. Þetta er í samræmi við tilmæli AGS. Ekkert hámark er í gildandi lögum um hversu mikið sveitarfélög geta skuldsett sig. Fréttablaðið greinir frá því í dag að vinna við frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum sé langt komin. Tvær nefndir á vegum ríkisins séu starfandi til að endurskoða sveitarstjórnarlögin. Á önnur nefndin að skila tillögum í formi frumvarps til samgönguráðherra í haust, en samkvæmt heimildum blaðsins verður þar lagt til þak á skuldsetningu sveitarfélaga. Vilja sérfræðingar að skuldir sveitarfélaga verði skilgreindar rúmt, þ.e undir þær falli bæði skuldir A-hluta og B-hluta sveitarfélaga, en undir B-hluta reksturs sveitarfélaga hafa fallið skuldir dótturfélaga þeirra, t.d falla skuldir Orkuveitunnar undir B-hluta Reykjavíkurborgar. Sá hluti reksturs sveitarfélaga sem fjármagnaður er með skattfé fellur undir A-hluta, eins og öll almenn þjónusta við íbúa o.fl. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að gera verði greinarmun á A-hluta og B-hluta í rekstri sveitarfélaga. „Það þarf að skoða það að í B-hluta hjá mörgum sveitarfélögum er þetta (hlutfall skulda innsk.blaðam) miklu hærra. Segjum að ef þetta verði sett í 150 prósent þá þarf nokkurra ára aðlögun að því," segir Halldór. Hann segir að þetta sé allt á skoðunarstigi ennþá. Eins og fréttastofa hefur greint frá kemur fram í viljayfirlýsingu íslenskra stjórnvalda gagnvart AGS að þak verði sett á skuldsetningu sveitarfélaga sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. Þær lagabreytingar sem unnið er eftir núna eru því í samræmi við tilmæli AGS. En er þetta ekki löggjöf sem við þurftum fyrir tíu árum síðan? „Það er alveg rétt að það eru til ákveðin vandamál sem svona löggjöf hefði hugsanlega komið í veg fyrir," segir Halldór. Hann segir samt að ef fjárhagsstaða sveitarfélaga sé borin saman við stöðu ríkisins þá komi sveitarfélögin vel út úr þeim samanburði.
Tengdar fréttir Dregið úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar Dregið verður úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar, samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta á að setja í lög fyrir áramót, en von er á frumvarpi frá fjármálaráðherra um fjármál sveitarfélaganna á haustþingi. 8. júlí 2010 18:32 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Dregið úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar Dregið verður úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar, samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta á að setja í lög fyrir áramót, en von er á frumvarpi frá fjármálaráðherra um fjármál sveitarfélaganna á haustþingi. 8. júlí 2010 18:32