Lífið

Segir hrukkurnar hrannast inn

Jessica hélt upp á afmælið sitt í Capri á Ítalíu með kærastanum Eric Johnson en hann er fyrrverandi NFL spilari. MYND/Cover Media
Jessica hélt upp á afmælið sitt í Capri á Ítalíu með kærastanum Eric Johnson en hann er fyrrverandi NFL spilari. MYND/Cover Media

Jessica Simpson, sem fagnaði 30 ára afmæli sínu 10. júlí síðastliðinn, segist finna sérstaklega fyrir því núna að aldurinn færist yfir hana hraðar en áður.

Hún segir að hrukkurnar láti sjá sig og það á ógnarhraða og nú bíður hún bara eftir því að gráu hárin mæti líka í partíið.

„Þá er það opinbert. Ég nýorðin þrítug og fyrsta hrukkan er mætt," skrifaði Jessica á Twitter síðuna sína.

Konur ná toppnum rétt yfir þrítugu.

Facebook síðan okkar. Við spáum fyrir lesendum Lífsins í dag klukkan 13:00. Sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.