Var stunginn margsinnis í rúminu 16. ágúst 2010 20:40 Frá vettangi á sunnudag. Mynd / Egill. Áverkar á líki mannsins, sem fannst látinn á heimili sínu í hafnarfirði í gær, benda til þess að hann hafi verið stunginn oftar en einu sinni með eggvopni. Hann fannst látinn við hliðina á rúminu sínu. Samkvæmt heimildum Vísis mátti meðal annars finna stungusár á baki mannsins. Tugir manna hafa verið yfirheyrðir í dag og í gær en lögregla hefur enn engan grunaðan um morðið. Hinn látni, framkvæmdastjórinn Hannes Þór Helgason, var einn heima hjá sér í Háabergi í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags. Einhvern tímann um nóttina var ráðist á hann þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu og voru honum veitt nokkur stungusár með eggvopni. Ekki er að sjá að brotist hafi verið inn til hans en lögreglan vildi ekki gefa upplýsingar um það hvernig morðinginn komst inn á heimilið. Af vettvangi má sjá að hurðin hefur ekki verið spörkuð upp né hefur rúða á hurðinni verið brotin. Hannes fannst látinn við rúmið nokkrum klukkustundum eftir árásina. Það var unnusta hans kom að honum laust fyrir hádegi í gær. Samkvæmt heimildum Vísis ók hinn látni stúlkunni til Reykjavíkur kvöldið áður. Rannsókn lögreglunnar hefur verið gríðarlega umfangsmikil. Að sögn rannsóknarlögreglumanna hafa fjölmargir verið yfirheyrðir í dag og í gær án þess þó nokkur hafi verið handtekinn grunaður um manndrápið. Raunar er enginn sérstaklega grunaður af lögreglu um verknaðinn. Hinn látni, Hannes, var fæddur 1973 og var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu sem faðir hans Helgi stofnaði. Hann var barnlaus. Lögregla biður alla þá sem upplýsingar geta gefið í tengslum við rannsókn málsins um að hafa samband í 444-1104. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. 16. ágúst 2010 18:01 Nafn mannsins sem var myrtur Maðurinn sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gærdag hét Hannes Helgason. Honum var ráðinn bani með eggvopni og er morðingjans nú leitað. Hannes var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu, hann var fæddur árið 1973 og bjó hann einn. 16. ágúst 2010 10:08 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Áverkar á líki mannsins, sem fannst látinn á heimili sínu í hafnarfirði í gær, benda til þess að hann hafi verið stunginn oftar en einu sinni með eggvopni. Hann fannst látinn við hliðina á rúminu sínu. Samkvæmt heimildum Vísis mátti meðal annars finna stungusár á baki mannsins. Tugir manna hafa verið yfirheyrðir í dag og í gær en lögregla hefur enn engan grunaðan um morðið. Hinn látni, framkvæmdastjórinn Hannes Þór Helgason, var einn heima hjá sér í Háabergi í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags. Einhvern tímann um nóttina var ráðist á hann þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu og voru honum veitt nokkur stungusár með eggvopni. Ekki er að sjá að brotist hafi verið inn til hans en lögreglan vildi ekki gefa upplýsingar um það hvernig morðinginn komst inn á heimilið. Af vettvangi má sjá að hurðin hefur ekki verið spörkuð upp né hefur rúða á hurðinni verið brotin. Hannes fannst látinn við rúmið nokkrum klukkustundum eftir árásina. Það var unnusta hans kom að honum laust fyrir hádegi í gær. Samkvæmt heimildum Vísis ók hinn látni stúlkunni til Reykjavíkur kvöldið áður. Rannsókn lögreglunnar hefur verið gríðarlega umfangsmikil. Að sögn rannsóknarlögreglumanna hafa fjölmargir verið yfirheyrðir í dag og í gær án þess þó nokkur hafi verið handtekinn grunaður um manndrápið. Raunar er enginn sérstaklega grunaður af lögreglu um verknaðinn. Hinn látni, Hannes, var fæddur 1973 og var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu sem faðir hans Helgi stofnaði. Hann var barnlaus. Lögregla biður alla þá sem upplýsingar geta gefið í tengslum við rannsókn málsins um að hafa samband í 444-1104.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. 16. ágúst 2010 18:01 Nafn mannsins sem var myrtur Maðurinn sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gærdag hét Hannes Helgason. Honum var ráðinn bani með eggvopni og er morðingjans nú leitað. Hannes var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu, hann var fæddur árið 1973 og bjó hann einn. 16. ágúst 2010 10:08 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. 16. ágúst 2010 18:01
Nafn mannsins sem var myrtur Maðurinn sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gærdag hét Hannes Helgason. Honum var ráðinn bani með eggvopni og er morðingjans nú leitað. Hannes var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu, hann var fæddur árið 1973 og bjó hann einn. 16. ágúst 2010 10:08