Var stunginn margsinnis í rúminu 16. ágúst 2010 20:40 Frá vettangi á sunnudag. Mynd / Egill. Áverkar á líki mannsins, sem fannst látinn á heimili sínu í hafnarfirði í gær, benda til þess að hann hafi verið stunginn oftar en einu sinni með eggvopni. Hann fannst látinn við hliðina á rúminu sínu. Samkvæmt heimildum Vísis mátti meðal annars finna stungusár á baki mannsins. Tugir manna hafa verið yfirheyrðir í dag og í gær en lögregla hefur enn engan grunaðan um morðið. Hinn látni, framkvæmdastjórinn Hannes Þór Helgason, var einn heima hjá sér í Háabergi í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags. Einhvern tímann um nóttina var ráðist á hann þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu og voru honum veitt nokkur stungusár með eggvopni. Ekki er að sjá að brotist hafi verið inn til hans en lögreglan vildi ekki gefa upplýsingar um það hvernig morðinginn komst inn á heimilið. Af vettvangi má sjá að hurðin hefur ekki verið spörkuð upp né hefur rúða á hurðinni verið brotin. Hannes fannst látinn við rúmið nokkrum klukkustundum eftir árásina. Það var unnusta hans kom að honum laust fyrir hádegi í gær. Samkvæmt heimildum Vísis ók hinn látni stúlkunni til Reykjavíkur kvöldið áður. Rannsókn lögreglunnar hefur verið gríðarlega umfangsmikil. Að sögn rannsóknarlögreglumanna hafa fjölmargir verið yfirheyrðir í dag og í gær án þess þó nokkur hafi verið handtekinn grunaður um manndrápið. Raunar er enginn sérstaklega grunaður af lögreglu um verknaðinn. Hinn látni, Hannes, var fæddur 1973 og var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu sem faðir hans Helgi stofnaði. Hann var barnlaus. Lögregla biður alla þá sem upplýsingar geta gefið í tengslum við rannsókn málsins um að hafa samband í 444-1104. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. 16. ágúst 2010 18:01 Nafn mannsins sem var myrtur Maðurinn sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gærdag hét Hannes Helgason. Honum var ráðinn bani með eggvopni og er morðingjans nú leitað. Hannes var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu, hann var fæddur árið 1973 og bjó hann einn. 16. ágúst 2010 10:08 Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Áverkar á líki mannsins, sem fannst látinn á heimili sínu í hafnarfirði í gær, benda til þess að hann hafi verið stunginn oftar en einu sinni með eggvopni. Hann fannst látinn við hliðina á rúminu sínu. Samkvæmt heimildum Vísis mátti meðal annars finna stungusár á baki mannsins. Tugir manna hafa verið yfirheyrðir í dag og í gær en lögregla hefur enn engan grunaðan um morðið. Hinn látni, framkvæmdastjórinn Hannes Þór Helgason, var einn heima hjá sér í Háabergi í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags. Einhvern tímann um nóttina var ráðist á hann þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu og voru honum veitt nokkur stungusár með eggvopni. Ekki er að sjá að brotist hafi verið inn til hans en lögreglan vildi ekki gefa upplýsingar um það hvernig morðinginn komst inn á heimilið. Af vettvangi má sjá að hurðin hefur ekki verið spörkuð upp né hefur rúða á hurðinni verið brotin. Hannes fannst látinn við rúmið nokkrum klukkustundum eftir árásina. Það var unnusta hans kom að honum laust fyrir hádegi í gær. Samkvæmt heimildum Vísis ók hinn látni stúlkunni til Reykjavíkur kvöldið áður. Rannsókn lögreglunnar hefur verið gríðarlega umfangsmikil. Að sögn rannsóknarlögreglumanna hafa fjölmargir verið yfirheyrðir í dag og í gær án þess þó nokkur hafi verið handtekinn grunaður um manndrápið. Raunar er enginn sérstaklega grunaður af lögreglu um verknaðinn. Hinn látni, Hannes, var fæddur 1973 og var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu sem faðir hans Helgi stofnaði. Hann var barnlaus. Lögregla biður alla þá sem upplýsingar geta gefið í tengslum við rannsókn málsins um að hafa samband í 444-1104.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. 16. ágúst 2010 18:01 Nafn mannsins sem var myrtur Maðurinn sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gærdag hét Hannes Helgason. Honum var ráðinn bani með eggvopni og er morðingjans nú leitað. Hannes var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu, hann var fæddur árið 1973 og bjó hann einn. 16. ágúst 2010 10:08 Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. 16. ágúst 2010 18:01
Nafn mannsins sem var myrtur Maðurinn sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gærdag hét Hannes Helgason. Honum var ráðinn bani með eggvopni og er morðingjans nú leitað. Hannes var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu, hann var fæddur árið 1973 og bjó hann einn. 16. ágúst 2010 10:08