Skandall í Formúlu 1 3. mars 2010 14:59 USF1 liðið var stofnað með pompi og prakt á síðasta ári. Ameríska Formúlu 1 liðið USF1 hefur hætt við þátttöku í Formúlu 1 eftir margra mánaða undirbúning. Felipe McGouch, umboðsmaður Jose Maria Lopez sem átti að keyra fyrir liðið segir málið skandal fyrir Fornúlu 1. Hann segir málið hreint klúður og að annar stofnenda liðsins hafi dregið lappirnar og málið setji slæman blett á Formúlu 1. Serbneskt lið bíður í handraðanum og gæti tekið sæti USF1 ef FIA gefur leyfi. Verða þá eftir sem áður þrettán lið á ráslínunni. "Þessir menn plötuðu ekki bara okkur, heldur FIA, önnur Formúlu 1 lið og sjónvarpsrétthafanna FOM. Við vorum búnir að skrifa undir samning við liðið, en náðu að rifta honum", sagði McGouch sem segir að Lopez muni aka fyrir nýtt lið sem heitir Hispania, en vinniheiti liðisins var Campos, en Adrian Campos seldi svo liðið fyrir skömmu. "Við fundum lausn fyrir Lopes og hann keppir í Bahrain og það tókst eftir strangar sambingaviðræður", sagði McGogh. USF! er með aðsetur í Charlotte í Bandaríkjunum og átti að vera flaggskip heimamanna í Formúlu 1. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ameríska Formúlu 1 liðið USF1 hefur hætt við þátttöku í Formúlu 1 eftir margra mánaða undirbúning. Felipe McGouch, umboðsmaður Jose Maria Lopez sem átti að keyra fyrir liðið segir málið skandal fyrir Fornúlu 1. Hann segir málið hreint klúður og að annar stofnenda liðsins hafi dregið lappirnar og málið setji slæman blett á Formúlu 1. Serbneskt lið bíður í handraðanum og gæti tekið sæti USF1 ef FIA gefur leyfi. Verða þá eftir sem áður þrettán lið á ráslínunni. "Þessir menn plötuðu ekki bara okkur, heldur FIA, önnur Formúlu 1 lið og sjónvarpsrétthafanna FOM. Við vorum búnir að skrifa undir samning við liðið, en náðu að rifta honum", sagði McGouch sem segir að Lopez muni aka fyrir nýtt lið sem heitir Hispania, en vinniheiti liðisins var Campos, en Adrian Campos seldi svo liðið fyrir skömmu. "Við fundum lausn fyrir Lopes og hann keppir í Bahrain og það tókst eftir strangar sambingaviðræður", sagði McGogh. USF! er með aðsetur í Charlotte í Bandaríkjunum og átti að vera flaggskip heimamanna í Formúlu 1.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira