Massa: Mjög einbeittur fyrir tímabilið 10. mars 2010 17:39 mynd: Getty Images Felipe Massa segist mjög áræðinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 sem hefst um helgina. "Ég er mjög ánægður og einbeittur fyrir upphaf tímabilsins og að byrja betur en í fyrra. Það var ekki gott ár, en við virðumst í betri málum í ár með betri bíl og áreiðanlegan", sagði Massa. "Mitt markmið er að ná eins mörgum stigum og mögulegt er. Jafnvel þó við eigum ekki möguleika á sigri. Það verður mikilvægt að byrja tímabilið á réttum nótum. "Við erum með báða fætur á jörðinni og mótaröðin verður krefjandi. Það eru margir góðir bílar og góðir ökumenn." Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa segist mjög áræðinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 sem hefst um helgina. "Ég er mjög ánægður og einbeittur fyrir upphaf tímabilsins og að byrja betur en í fyrra. Það var ekki gott ár, en við virðumst í betri málum í ár með betri bíl og áreiðanlegan", sagði Massa. "Mitt markmið er að ná eins mörgum stigum og mögulegt er. Jafnvel þó við eigum ekki möguleika á sigri. Það verður mikilvægt að byrja tímabilið á réttum nótum. "Við erum með báða fætur á jörðinni og mótaröðin verður krefjandi. Það eru margir góðir bílar og góðir ökumenn."
Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira