„Ef þú ert fyrir þetta kröftuga þá tvímælalaust..." sagði Hafsteinn Tómas Sverrisson kaffibarþjónn á Kaffitár spurður út í kaffidrykkju snemma morguns.
„Sestu niður og njóttu bollans," sagði Hafsteinn meðal annars eins og sjá má ef smellt er á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.Svona slakaðu á og njóttu - myndband
Ellý Ármanns skrifar