Wikileaks: Landsbankamenn vildu hjálp frá Bandaríkjunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. desember 2010 15:59 Það liggur ekki fyrir hvaða menn úr Landsbankanum það voru sem fóru á fund sendiráðsins í aðdragandann að bankahruninu 2008. Tveir stjórnendur úr Landsbankanum funduðu með fulltrúum af hagsviði sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi í aðdraganda að bankahruninu til að benda á að íslensk yfirvöld væru að grípa til rangra ráðstafana vegna efnahagskreppunnar. Þeir óskuðu eftir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum veittu íslenskum stjórnvöldum leiðsögn í því efnahagslega fárviðri sem framundan var. Þetta kemur fram í skjölum bandaríska sendiráðsins sem Wikileaks hefur lekið út. Bankamennirnir bentu á graf sem sýndi að af ellefu milljarða evra skuld Landsbankans ættu Bandaríkjamenn og Kanadamenn um 31% af kröfunni. Þeir lögðu jafnframt áherslu á að Landsbankinn skuldaði minnst erlendis af stóru viðskiptabönkunum þremur. Bandarískir fjárfestar myndu tapa milljörðum. Bankamennirnir gerðu grein fyrir áætlun með áherslu á mikilvægi þess að draga lánadrottna að borðinu, fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að borðinu og finna lausn með marghliða áætlun. Þeir töldu að aðkoma bandarískra stjórnvalda að málinu væri mikilvæg til þess að hvetja Íslendinga til að vera skynsamir og kyngja stoltinu. Þá töldu þeir að Alþjóðagjaldeyrisssjóðurinn myndi hjálpa til við að fá lánadrottna að borðinu og koma samhæfðu skipulagi á hlutina. WikiLeaks Tengdar fréttir Wikileaks: Taldi brotthvarf Halldórs styrkja tengsl ríkja Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna, taldi að brotthvarf Halldórs Ásgrímssonar af stóli forsætisráðherra myndi styrkja samskipti Bandaríkjanna og Íslendinga. 4. desember 2010 13:42 Wikileaks: Veikindi Ingibjargar og undarlegt sinnuleysi stjórnvalda Bandaríkjamenn töldu ljóst í október 2008 að veikindi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur þáverandi utanríkisráðherra væru alvarlegri en gefið væri upp opinberlega og að óljóst væri hve stórt hlutverk hún gæti leikið í baráttunni við efnahagshrunið. Þetta kemur fram í skeyti frá Carol Van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi. Þá segir að veikindi Ingibjargar og Grétars Márs Sigurðssonar, þáverandi ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu hafi haft mikil áhrif á viðbrögð íslenskra stjórnvalda í hruninu sem hún segir hafa einkennst af „undarlegu sinnuleysi.“ 4. desember 2010 12:06 Wikileaks: Íslensk yfirvöld sparsöm þegar að herinn fór Utanríkisráðuneytið lagðist gegn því að Íslendingar veittu meiri styrk í uppbyggingu í Írak þegar fulltrúar sendiráðsins ræddu málið við fulltrúa sendiráðsins í mars 2006. 4. desember 2010 15:01 Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00 Wikileaks: Taldi Davíð ógna pólitískri framtíð sinni Bjarni Benediktsson taldi Davíð Oddsson ógna frama hans innan Sjálfstæðisflokksins og vera stóra hindrun í vegi þess að Íslendingar sæktu um aðild að Evrópusambandinu. Þetta er mat embættismanna í bandaríska sendiráðinu. 4. desember 2010 11:52 Wikileaks: Vildu senda Guantanamo fanga til Íslands Snemma árs 2007, meðan George W. Bush var enn forseti Bandaríkjanna, fóru bandarísk stjórnvöld þess á leit við Íslendinga að taka við föngum frá Guantanamo á Kúbu. Þetta kemur fram í leyniskjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 4. desember 2010 08:45 Wikileaks: Viðurkenndi sig ekki sem vanda Carol Van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, taldi Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, ekki skilja hversu mikill vandi hann sjálfur hafi verið í endurreisnarstarfinu eftir bankahrunið. 4. desember 2010 08:30 Wikileaks: Bandaríkin furðuðu sig á samskiptaleysi Íslendinga Tal um fjárhagsaðstoð Rússa við Ísland í bankahruninu í októberbyrjun 2008 var tilefni vangaveltna í sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi um hvort Bandaríkjastjórn þyrfti að hafa hér frekari hönd í bagga. Carol van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, taldi ekki fullreynt af hálfu íslenskra stjórnvalda hvort hjálp væri í boði frá Bandaríkjunum. 4. desember 2010 06:00 Wikileaks: Jóhanna hótaði að segja af sér Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði nokkrum þingmönnum Vinstri grænna í júlí í fyrra að hún væri að missa þolinmæðina og að hún myndi segja af sér innan fárra daga ef þeir styddu ekki samkomulag sem náðst hafði í Icesave-málinu. 4. desember 2010 07:30 Wikileaks: Björn vildi einkavæða hluta af Gæslunni Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, vildi einkavæða hluta af Landhelgisgæslunni í byrjun árs 2006. Frá þessu greindi Stefán Eiríksson, þáverandi deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu. Það hefði gefist vel að einkavæða hluta af löggæslunni, eins og Neyðarlínuna 112. 4. desember 2010 10:14 Wikileaks: Steingrímur kom bandaríska sendiráðinu á óvart „Sumum til undrunar er Sigfússon að sanna sig sem alvarlegur og ábyrgur fjármálaráðherra," segir í skýrslu Neils Klopfenstein sendiráðunauts í bandaríska sendiráðinu 4. júní 2009. Daginn áður átti Steingrímur J. Sigfússon fund með Klopfenstein og ræddi stöðu ýmissa lykilmála á Íslandi. 4. desember 2010 07:00 Wikileaks: Georg olli Birni vonbrigðum Stefán Eiríksson fullyrðir snemma árs að Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, hafi valdið Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra vonbrigðum, þótt Björn hafi persónulega valið Georg í embættið árið 2005. 4. desember 2010 06:30 Wikileaks: Sáttatónn Geirs pirraði Björn Þann 26. maí 2006, hálfum öðrum mánuði eftir að Bandaríkjamenn tilkynntu um brottför hersins, skrifar Carol Van Voorst sendiherra stjórnvöldum í Washington greinargerð um þá kenningu Vals Ingimundarsonar sagnfræðings, að væri Davíð Oddsson enn forsætisráðherra myndu Bandaríkjamenn ekki hafa kallað herinn heim. 4. desember 2010 06:00 Wikileaks: Bjarni bað sendiráðið um farareyri Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vildi í nóvember í fyrra taka upp viðræður til að styrkja tvíhliða tengsl Bandaríkjanna og Íslands. 4. desember 2010 08:30 Wikileaks: Skilafrestur útilokar afgreiðslu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagðist í september árið 2009 telja að Evrópusambandið hafi vísvitandi gefið Íslendingum frest til þess að skila inn svörum við spurningalista þess þann 16. nóvember svo öruggt verði að leiðtogaráð sambandsins geti ekki afgreitt aðildarumsókn Íslands á fundi sínum í desember. 4. desember 2010 08:15 Bjarni tjáir sig um leyniskjöl Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa lagt til við sendiráðsnaut í bandaríska sendiráðuneytinu í nóvember í fyrra að Bandaríkjamenn fjármögnuðu för utanríkismálanefndar Alþingis til Bandaríkjanna. Ekki hafi verið um tilraun að ræða til að fá fjölmiðlaathygli og koma höggi á ríkisstjórnina. Þá gefur hann lítið fyrir vangaveltur starfsmanna sendiráðsins um frama hans innan Sjálfstæðisflokksins og framtíðartengsl Íslands við ESB í ljósi afstöðu Davíðs Oddssonar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í pistli Bjarna heimasíðu hans á samskiptavefnum Facebook. 4. desember 2010 13:43 Vildu ráðgjöf frá Bandaríkjamönnum við uppbyggingu bankanna Nokkrir háttsettir menn innan íslenska stjórnkerfisins höfðu áhuga á að fara til Bandaríkjanna snemma á þessu ári til þess að ræða við þarlenda kollega sína. 4. desember 2010 13:12 Wikileaks: Kosovo-yfirlýsing gæti stefnt framboði til öryggisráðs í voða Bandaríkjamenn þrýstu mjög á um það á sínum tíma að Íslendingar viðurkenndu sjálfstæði Kosovo. Í skjölunum sem Wikileaks hafa afhjúpað kemur fram að Bandaríkjamenn töldu Íslendinga draga lappirnar í málinu og velti Carol van Voorst þáverandi sendiherra því fyrir sér hvort framboð Íslands til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna væri að valda tregðu hjá íslenskum ráðamönnum að viðurkenna Kosovo. 4. desember 2010 14:10 Wikileaks: Taldi Íslendinga fáfróða Í bandaríska sendiráðinu var grannt fylgst með viðbrögðum Íslendinga við brotthvarfi Bandaríkjahers frá Keflavíkurflugvelli. 4. desember 2010 08:30 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Tveir stjórnendur úr Landsbankanum funduðu með fulltrúum af hagsviði sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi í aðdraganda að bankahruninu til að benda á að íslensk yfirvöld væru að grípa til rangra ráðstafana vegna efnahagskreppunnar. Þeir óskuðu eftir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum veittu íslenskum stjórnvöldum leiðsögn í því efnahagslega fárviðri sem framundan var. Þetta kemur fram í skjölum bandaríska sendiráðsins sem Wikileaks hefur lekið út. Bankamennirnir bentu á graf sem sýndi að af ellefu milljarða evra skuld Landsbankans ættu Bandaríkjamenn og Kanadamenn um 31% af kröfunni. Þeir lögðu jafnframt áherslu á að Landsbankinn skuldaði minnst erlendis af stóru viðskiptabönkunum þremur. Bandarískir fjárfestar myndu tapa milljörðum. Bankamennirnir gerðu grein fyrir áætlun með áherslu á mikilvægi þess að draga lánadrottna að borðinu, fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að borðinu og finna lausn með marghliða áætlun. Þeir töldu að aðkoma bandarískra stjórnvalda að málinu væri mikilvæg til þess að hvetja Íslendinga til að vera skynsamir og kyngja stoltinu. Þá töldu þeir að Alþjóðagjaldeyrisssjóðurinn myndi hjálpa til við að fá lánadrottna að borðinu og koma samhæfðu skipulagi á hlutina.
WikiLeaks Tengdar fréttir Wikileaks: Taldi brotthvarf Halldórs styrkja tengsl ríkja Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna, taldi að brotthvarf Halldórs Ásgrímssonar af stóli forsætisráðherra myndi styrkja samskipti Bandaríkjanna og Íslendinga. 4. desember 2010 13:42 Wikileaks: Veikindi Ingibjargar og undarlegt sinnuleysi stjórnvalda Bandaríkjamenn töldu ljóst í október 2008 að veikindi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur þáverandi utanríkisráðherra væru alvarlegri en gefið væri upp opinberlega og að óljóst væri hve stórt hlutverk hún gæti leikið í baráttunni við efnahagshrunið. Þetta kemur fram í skeyti frá Carol Van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi. Þá segir að veikindi Ingibjargar og Grétars Márs Sigurðssonar, þáverandi ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu hafi haft mikil áhrif á viðbrögð íslenskra stjórnvalda í hruninu sem hún segir hafa einkennst af „undarlegu sinnuleysi.“ 4. desember 2010 12:06 Wikileaks: Íslensk yfirvöld sparsöm þegar að herinn fór Utanríkisráðuneytið lagðist gegn því að Íslendingar veittu meiri styrk í uppbyggingu í Írak þegar fulltrúar sendiráðsins ræddu málið við fulltrúa sendiráðsins í mars 2006. 4. desember 2010 15:01 Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00 Wikileaks: Taldi Davíð ógna pólitískri framtíð sinni Bjarni Benediktsson taldi Davíð Oddsson ógna frama hans innan Sjálfstæðisflokksins og vera stóra hindrun í vegi þess að Íslendingar sæktu um aðild að Evrópusambandinu. Þetta er mat embættismanna í bandaríska sendiráðinu. 4. desember 2010 11:52 Wikileaks: Vildu senda Guantanamo fanga til Íslands Snemma árs 2007, meðan George W. Bush var enn forseti Bandaríkjanna, fóru bandarísk stjórnvöld þess á leit við Íslendinga að taka við föngum frá Guantanamo á Kúbu. Þetta kemur fram í leyniskjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 4. desember 2010 08:45 Wikileaks: Viðurkenndi sig ekki sem vanda Carol Van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, taldi Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, ekki skilja hversu mikill vandi hann sjálfur hafi verið í endurreisnarstarfinu eftir bankahrunið. 4. desember 2010 08:30 Wikileaks: Bandaríkin furðuðu sig á samskiptaleysi Íslendinga Tal um fjárhagsaðstoð Rússa við Ísland í bankahruninu í októberbyrjun 2008 var tilefni vangaveltna í sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi um hvort Bandaríkjastjórn þyrfti að hafa hér frekari hönd í bagga. Carol van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, taldi ekki fullreynt af hálfu íslenskra stjórnvalda hvort hjálp væri í boði frá Bandaríkjunum. 4. desember 2010 06:00 Wikileaks: Jóhanna hótaði að segja af sér Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði nokkrum þingmönnum Vinstri grænna í júlí í fyrra að hún væri að missa þolinmæðina og að hún myndi segja af sér innan fárra daga ef þeir styddu ekki samkomulag sem náðst hafði í Icesave-málinu. 4. desember 2010 07:30 Wikileaks: Björn vildi einkavæða hluta af Gæslunni Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, vildi einkavæða hluta af Landhelgisgæslunni í byrjun árs 2006. Frá þessu greindi Stefán Eiríksson, þáverandi deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu. Það hefði gefist vel að einkavæða hluta af löggæslunni, eins og Neyðarlínuna 112. 4. desember 2010 10:14 Wikileaks: Steingrímur kom bandaríska sendiráðinu á óvart „Sumum til undrunar er Sigfússon að sanna sig sem alvarlegur og ábyrgur fjármálaráðherra," segir í skýrslu Neils Klopfenstein sendiráðunauts í bandaríska sendiráðinu 4. júní 2009. Daginn áður átti Steingrímur J. Sigfússon fund með Klopfenstein og ræddi stöðu ýmissa lykilmála á Íslandi. 4. desember 2010 07:00 Wikileaks: Georg olli Birni vonbrigðum Stefán Eiríksson fullyrðir snemma árs að Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, hafi valdið Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra vonbrigðum, þótt Björn hafi persónulega valið Georg í embættið árið 2005. 4. desember 2010 06:30 Wikileaks: Sáttatónn Geirs pirraði Björn Þann 26. maí 2006, hálfum öðrum mánuði eftir að Bandaríkjamenn tilkynntu um brottför hersins, skrifar Carol Van Voorst sendiherra stjórnvöldum í Washington greinargerð um þá kenningu Vals Ingimundarsonar sagnfræðings, að væri Davíð Oddsson enn forsætisráðherra myndu Bandaríkjamenn ekki hafa kallað herinn heim. 4. desember 2010 06:00 Wikileaks: Bjarni bað sendiráðið um farareyri Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vildi í nóvember í fyrra taka upp viðræður til að styrkja tvíhliða tengsl Bandaríkjanna og Íslands. 4. desember 2010 08:30 Wikileaks: Skilafrestur útilokar afgreiðslu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagðist í september árið 2009 telja að Evrópusambandið hafi vísvitandi gefið Íslendingum frest til þess að skila inn svörum við spurningalista þess þann 16. nóvember svo öruggt verði að leiðtogaráð sambandsins geti ekki afgreitt aðildarumsókn Íslands á fundi sínum í desember. 4. desember 2010 08:15 Bjarni tjáir sig um leyniskjöl Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa lagt til við sendiráðsnaut í bandaríska sendiráðuneytinu í nóvember í fyrra að Bandaríkjamenn fjármögnuðu för utanríkismálanefndar Alþingis til Bandaríkjanna. Ekki hafi verið um tilraun að ræða til að fá fjölmiðlaathygli og koma höggi á ríkisstjórnina. Þá gefur hann lítið fyrir vangaveltur starfsmanna sendiráðsins um frama hans innan Sjálfstæðisflokksins og framtíðartengsl Íslands við ESB í ljósi afstöðu Davíðs Oddssonar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í pistli Bjarna heimasíðu hans á samskiptavefnum Facebook. 4. desember 2010 13:43 Vildu ráðgjöf frá Bandaríkjamönnum við uppbyggingu bankanna Nokkrir háttsettir menn innan íslenska stjórnkerfisins höfðu áhuga á að fara til Bandaríkjanna snemma á þessu ári til þess að ræða við þarlenda kollega sína. 4. desember 2010 13:12 Wikileaks: Kosovo-yfirlýsing gæti stefnt framboði til öryggisráðs í voða Bandaríkjamenn þrýstu mjög á um það á sínum tíma að Íslendingar viðurkenndu sjálfstæði Kosovo. Í skjölunum sem Wikileaks hafa afhjúpað kemur fram að Bandaríkjamenn töldu Íslendinga draga lappirnar í málinu og velti Carol van Voorst þáverandi sendiherra því fyrir sér hvort framboð Íslands til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna væri að valda tregðu hjá íslenskum ráðamönnum að viðurkenna Kosovo. 4. desember 2010 14:10 Wikileaks: Taldi Íslendinga fáfróða Í bandaríska sendiráðinu var grannt fylgst með viðbrögðum Íslendinga við brotthvarfi Bandaríkjahers frá Keflavíkurflugvelli. 4. desember 2010 08:30 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Wikileaks: Taldi brotthvarf Halldórs styrkja tengsl ríkja Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna, taldi að brotthvarf Halldórs Ásgrímssonar af stóli forsætisráðherra myndi styrkja samskipti Bandaríkjanna og Íslendinga. 4. desember 2010 13:42
Wikileaks: Veikindi Ingibjargar og undarlegt sinnuleysi stjórnvalda Bandaríkjamenn töldu ljóst í október 2008 að veikindi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur þáverandi utanríkisráðherra væru alvarlegri en gefið væri upp opinberlega og að óljóst væri hve stórt hlutverk hún gæti leikið í baráttunni við efnahagshrunið. Þetta kemur fram í skeyti frá Carol Van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi. Þá segir að veikindi Ingibjargar og Grétars Márs Sigurðssonar, þáverandi ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu hafi haft mikil áhrif á viðbrögð íslenskra stjórnvalda í hruninu sem hún segir hafa einkennst af „undarlegu sinnuleysi.“ 4. desember 2010 12:06
Wikileaks: Íslensk yfirvöld sparsöm þegar að herinn fór Utanríkisráðuneytið lagðist gegn því að Íslendingar veittu meiri styrk í uppbyggingu í Írak þegar fulltrúar sendiráðsins ræddu málið við fulltrúa sendiráðsins í mars 2006. 4. desember 2010 15:01
Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00
Wikileaks: Taldi Davíð ógna pólitískri framtíð sinni Bjarni Benediktsson taldi Davíð Oddsson ógna frama hans innan Sjálfstæðisflokksins og vera stóra hindrun í vegi þess að Íslendingar sæktu um aðild að Evrópusambandinu. Þetta er mat embættismanna í bandaríska sendiráðinu. 4. desember 2010 11:52
Wikileaks: Vildu senda Guantanamo fanga til Íslands Snemma árs 2007, meðan George W. Bush var enn forseti Bandaríkjanna, fóru bandarísk stjórnvöld þess á leit við Íslendinga að taka við föngum frá Guantanamo á Kúbu. Þetta kemur fram í leyniskjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 4. desember 2010 08:45
Wikileaks: Viðurkenndi sig ekki sem vanda Carol Van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, taldi Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, ekki skilja hversu mikill vandi hann sjálfur hafi verið í endurreisnarstarfinu eftir bankahrunið. 4. desember 2010 08:30
Wikileaks: Bandaríkin furðuðu sig á samskiptaleysi Íslendinga Tal um fjárhagsaðstoð Rússa við Ísland í bankahruninu í októberbyrjun 2008 var tilefni vangaveltna í sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi um hvort Bandaríkjastjórn þyrfti að hafa hér frekari hönd í bagga. Carol van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, taldi ekki fullreynt af hálfu íslenskra stjórnvalda hvort hjálp væri í boði frá Bandaríkjunum. 4. desember 2010 06:00
Wikileaks: Jóhanna hótaði að segja af sér Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði nokkrum þingmönnum Vinstri grænna í júlí í fyrra að hún væri að missa þolinmæðina og að hún myndi segja af sér innan fárra daga ef þeir styddu ekki samkomulag sem náðst hafði í Icesave-málinu. 4. desember 2010 07:30
Wikileaks: Björn vildi einkavæða hluta af Gæslunni Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, vildi einkavæða hluta af Landhelgisgæslunni í byrjun árs 2006. Frá þessu greindi Stefán Eiríksson, þáverandi deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu. Það hefði gefist vel að einkavæða hluta af löggæslunni, eins og Neyðarlínuna 112. 4. desember 2010 10:14
Wikileaks: Steingrímur kom bandaríska sendiráðinu á óvart „Sumum til undrunar er Sigfússon að sanna sig sem alvarlegur og ábyrgur fjármálaráðherra," segir í skýrslu Neils Klopfenstein sendiráðunauts í bandaríska sendiráðinu 4. júní 2009. Daginn áður átti Steingrímur J. Sigfússon fund með Klopfenstein og ræddi stöðu ýmissa lykilmála á Íslandi. 4. desember 2010 07:00
Wikileaks: Georg olli Birni vonbrigðum Stefán Eiríksson fullyrðir snemma árs að Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, hafi valdið Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra vonbrigðum, þótt Björn hafi persónulega valið Georg í embættið árið 2005. 4. desember 2010 06:30
Wikileaks: Sáttatónn Geirs pirraði Björn Þann 26. maí 2006, hálfum öðrum mánuði eftir að Bandaríkjamenn tilkynntu um brottför hersins, skrifar Carol Van Voorst sendiherra stjórnvöldum í Washington greinargerð um þá kenningu Vals Ingimundarsonar sagnfræðings, að væri Davíð Oddsson enn forsætisráðherra myndu Bandaríkjamenn ekki hafa kallað herinn heim. 4. desember 2010 06:00
Wikileaks: Bjarni bað sendiráðið um farareyri Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vildi í nóvember í fyrra taka upp viðræður til að styrkja tvíhliða tengsl Bandaríkjanna og Íslands. 4. desember 2010 08:30
Wikileaks: Skilafrestur útilokar afgreiðslu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagðist í september árið 2009 telja að Evrópusambandið hafi vísvitandi gefið Íslendingum frest til þess að skila inn svörum við spurningalista þess þann 16. nóvember svo öruggt verði að leiðtogaráð sambandsins geti ekki afgreitt aðildarumsókn Íslands á fundi sínum í desember. 4. desember 2010 08:15
Bjarni tjáir sig um leyniskjöl Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa lagt til við sendiráðsnaut í bandaríska sendiráðuneytinu í nóvember í fyrra að Bandaríkjamenn fjármögnuðu för utanríkismálanefndar Alþingis til Bandaríkjanna. Ekki hafi verið um tilraun að ræða til að fá fjölmiðlaathygli og koma höggi á ríkisstjórnina. Þá gefur hann lítið fyrir vangaveltur starfsmanna sendiráðsins um frama hans innan Sjálfstæðisflokksins og framtíðartengsl Íslands við ESB í ljósi afstöðu Davíðs Oddssonar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í pistli Bjarna heimasíðu hans á samskiptavefnum Facebook. 4. desember 2010 13:43
Vildu ráðgjöf frá Bandaríkjamönnum við uppbyggingu bankanna Nokkrir háttsettir menn innan íslenska stjórnkerfisins höfðu áhuga á að fara til Bandaríkjanna snemma á þessu ári til þess að ræða við þarlenda kollega sína. 4. desember 2010 13:12
Wikileaks: Kosovo-yfirlýsing gæti stefnt framboði til öryggisráðs í voða Bandaríkjamenn þrýstu mjög á um það á sínum tíma að Íslendingar viðurkenndu sjálfstæði Kosovo. Í skjölunum sem Wikileaks hafa afhjúpað kemur fram að Bandaríkjamenn töldu Íslendinga draga lappirnar í málinu og velti Carol van Voorst þáverandi sendiherra því fyrir sér hvort framboð Íslands til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna væri að valda tregðu hjá íslenskum ráðamönnum að viðurkenna Kosovo. 4. desember 2010 14:10
Wikileaks: Taldi Íslendinga fáfróða Í bandaríska sendiráðinu var grannt fylgst með viðbrögðum Íslendinga við brotthvarfi Bandaríkjahers frá Keflavíkurflugvelli. 4. desember 2010 08:30