Fengu milljón í styrk til að kynna veggjalist 21. júní 2010 09:45 Loki og Kristín eru bjartsýn á að afmá fordóma almennings í garð veggjalistarinnar. Mynd/Arnþór. Hópur ungra veggjalistmanna fékk á dögunum um milljón króna styrk frá samtökunum Evrópa unga fólksins. Styrkinn fengu þau fyrir að fara í hringferð um landið og kynna veggjalistina. „Evrópa unga fólksins hélt kynningu í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti um styrkinn og við ákváðum að sækja um," segir Kristín Þorláksdóttir en hún er einmitt dóttir listamannsins Tolla og því ekki langt að sækja listahæfileikana. Það kom þeim ekki á óvart að fá styrkinn enda lögðu þau mikla vinnu í umsóknina. Kristín og Loki, sem einnig er hluti af þessum sjö manna hópi, eru bjartsýn á að þau nái að afmá fordóma almennings í garð veggjalistarinnar með verkefni sínu. „Veggjalist og krot er ekki það sama. Þetta eru ekki skemmdarverk og við þurfum að líða fyrir að það eru nokkrir svartir sauðir að krota á veggi sem gefa okkur mjög vont orðspor," segir Loki en þau fara ekki fögrum orðum um hreinsunarátak borgarinnar á síðustu árum þar sem málað hefur verið yfir listaverkin. „Við teljum að það sé mikill munur á venjulegum gráum húsvegg og húsvegg með listaverki á. Það er einfaldlega mikið fallegra að horfa á listaverk." Hópurinn hefur gefið út tímaritið Suburbistan þar sem birtar eru myndir af veggjalistaverkum frá þeim. „Þetta eru allt veggjalistaverk sem hefur verið málað yfir á síðustu þremur árum og hefur því ákveðið sögulegt gildi," segir Loki en hópurinn hefur nú þegar sent öllum borgarfulltrúum nýju borgarstjórnarinnar bréf til að kynna málstað veggjalistarinnar. Hringferðin hefst um miðjan júlí og mun byrja á Borgarnesi. alfrun@frettabladid.is Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Hópur ungra veggjalistmanna fékk á dögunum um milljón króna styrk frá samtökunum Evrópa unga fólksins. Styrkinn fengu þau fyrir að fara í hringferð um landið og kynna veggjalistina. „Evrópa unga fólksins hélt kynningu í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti um styrkinn og við ákváðum að sækja um," segir Kristín Þorláksdóttir en hún er einmitt dóttir listamannsins Tolla og því ekki langt að sækja listahæfileikana. Það kom þeim ekki á óvart að fá styrkinn enda lögðu þau mikla vinnu í umsóknina. Kristín og Loki, sem einnig er hluti af þessum sjö manna hópi, eru bjartsýn á að þau nái að afmá fordóma almennings í garð veggjalistarinnar með verkefni sínu. „Veggjalist og krot er ekki það sama. Þetta eru ekki skemmdarverk og við þurfum að líða fyrir að það eru nokkrir svartir sauðir að krota á veggi sem gefa okkur mjög vont orðspor," segir Loki en þau fara ekki fögrum orðum um hreinsunarátak borgarinnar á síðustu árum þar sem málað hefur verið yfir listaverkin. „Við teljum að það sé mikill munur á venjulegum gráum húsvegg og húsvegg með listaverki á. Það er einfaldlega mikið fallegra að horfa á listaverk." Hópurinn hefur gefið út tímaritið Suburbistan þar sem birtar eru myndir af veggjalistaverkum frá þeim. „Þetta eru allt veggjalistaverk sem hefur verið málað yfir á síðustu þremur árum og hefur því ákveðið sögulegt gildi," segir Loki en hópurinn hefur nú þegar sent öllum borgarfulltrúum nýju borgarstjórnarinnar bréf til að kynna málstað veggjalistarinnar. Hringferðin hefst um miðjan júlí og mun byrja á Borgarnesi. alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira