Sumarleg grillstemning með Rikku Ellý Ármanns skrifar 2. júlí 2010 12:00 Rikka er með bragðlaukana í lagi og fallegt hjartalag. Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér. Mest lesið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Lífið Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér.
Mest lesið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Lífið Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira