Baráttan um Ratiopharm stendur því á milli bandaríska lyfjarisans Pfizer og Teva frá Ísrael sem er stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins. Reuters telur að Teva standi betur í baráttunni.
Stjórn Ratiopharm hefur boðað til blaðamannafundar nú eftir hádegið þar sem tilkynna á um kaupin á fyrirtækinu.