Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Lögreglumenn eru á vettvangi. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Í júní 2008 gengu tveir ísbirnir á land í Skagafirði. Bæði dýrin voru felld.
Ísbjörn í Þistilfirði
