Alonso: Schumacher keppir um titilinn 15. apríl 2010 09:17 Michael Schumahcer og Fernando Alonso háðu margan harðan bardagan á árum áður. mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso sem er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Felipe Massa telur að Michael Schumacher verði meðal þeirra sem keppi um titilinn í ár. Samt er Schumacher aðeins tíundi í stigamótinu, með 9 stig, en Felipe Massa sem er efstur er með 39 og Alonso 37 ásamt Sebastian Vettel. ,,Hann er ennþá Schumacher sem við þekktum. Ég ber sömu virðingu fyrir honum eins og fyrir þremur árum og hann á eftir að sýna sinn sanna styrk um leið og keppnisbíll hans batnar", sagði Alonso í samtali við Sport Bild í Þýskalandi. ,,Ég trúi því í alvöru að Schumacher verði í slagnum um titilinn í ár. Útaf reglunum nýju þá verður ekkert lið með yfirburði, eins og Ferrari var. Það er aðeins einn maður sem gat unnið 5-6 titla í einum rykk. Ég tel að met Schumacher muni standa óhreyft", sagði Alonso. Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso sem er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Felipe Massa telur að Michael Schumacher verði meðal þeirra sem keppi um titilinn í ár. Samt er Schumacher aðeins tíundi í stigamótinu, með 9 stig, en Felipe Massa sem er efstur er með 39 og Alonso 37 ásamt Sebastian Vettel. ,,Hann er ennþá Schumacher sem við þekktum. Ég ber sömu virðingu fyrir honum eins og fyrir þremur árum og hann á eftir að sýna sinn sanna styrk um leið og keppnisbíll hans batnar", sagði Alonso í samtali við Sport Bild í Þýskalandi. ,,Ég trúi því í alvöru að Schumacher verði í slagnum um titilinn í ár. Útaf reglunum nýju þá verður ekkert lið með yfirburði, eins og Ferrari var. Það er aðeins einn maður sem gat unnið 5-6 titla í einum rykk. Ég tel að met Schumacher muni standa óhreyft", sagði Alonso.
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira