Metverð fyrir viskýflösku, seld á tæpar 18 milljónir 14. október 2010 09:22 Nýtt verðmet var sett í vikunni hvað sölu á viský varðar. Tvær maltviskýflöskur af gerðinni Dalmore Trinitas voru seldar á 100.000 pund eða tæpar 18 milljónir kr. stykkið. Í frétt um málið í Guardian segir að um 64 ára gamalt viský sé að ræða. Framleiðandinn er Whyte & Mackay í Skotlandi. Aðeins þrjár flöskur af þessu viský voru framleiddar og útskýrir það verð þeirra. Fyrra verðmet Whyte & Mackay átti flaska af 62 ára gömlu Dalmore sem seld var á 32.000 pund. Eðalviský hefur átt góðu gengi að fangna að undanförnu og segir í fréttinni að flaska af Glenfiddich frá árinu 1937 hafi nýlega selst á 50.000 pund. Útflutningur á viský frá Skotlandi hefur aldrei verið meiri í sögunni. Sala á viský hefur einkum aukist í löndum á borð við Kína, Indlandi og Brasilíu. Nýríkir í þessum löndum telja þenn drykk merki um auð sinn. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýtt verðmet var sett í vikunni hvað sölu á viský varðar. Tvær maltviskýflöskur af gerðinni Dalmore Trinitas voru seldar á 100.000 pund eða tæpar 18 milljónir kr. stykkið. Í frétt um málið í Guardian segir að um 64 ára gamalt viský sé að ræða. Framleiðandinn er Whyte & Mackay í Skotlandi. Aðeins þrjár flöskur af þessu viský voru framleiddar og útskýrir það verð þeirra. Fyrra verðmet Whyte & Mackay átti flaska af 62 ára gömlu Dalmore sem seld var á 32.000 pund. Eðalviský hefur átt góðu gengi að fangna að undanförnu og segir í fréttinni að flaska af Glenfiddich frá árinu 1937 hafi nýlega selst á 50.000 pund. Útflutningur á viský frá Skotlandi hefur aldrei verið meiri í sögunni. Sala á viský hefur einkum aukist í löndum á borð við Kína, Indlandi og Brasilíu. Nýríkir í þessum löndum telja þenn drykk merki um auð sinn.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira