Lengsta Formúlu 1 tímabil sögunnar 2011 8. september 2010 13:46 Áhorfendur munu hafa af nógu að taka á næsta ári, þar sem 20 mót verða á dagskrá í Formúlu 1. Mynd: Getty Images FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti