Hrifin af húmor hvors annars 9. júní 2010 13:00 Uppistandshópurinn Upp mín sál! mun skemmta borgarstarfsmönnum og gangandi vegfarendum í sumar með skemmtilegu gríni. Upp mín sál! er uppistandshópur á vegum Listhópa Hins hússins sem mun skemmta bæði borgarstarfsmönnum og gangandi vegfarendum í sumar. Hópurinn hyggst prófa sig áfram með annars konar grín og má þar nefna söng og lifandi sketsa. Í hópnum eru þau Gunnar Jónsson, nemandi í ritlist við Háskóla Íslands, Saga Garðarsdóttir, leiklistarnema við Listaháskóla Íslands, Ugla Egilsdóttir, nemi í fræði og framkvæmd við LHÍ og Þórdís Nadia Óskarsdóttir, kvikmyndafræðinemi við HÍ. „Við Ugla kynntumst Gunnari á múslimaráðstefnu í Þýskalandi og fannst hann afskaplega fyndinn. Við erum öll mjög hrifin af húmor hvers annars og ákváðum því að sækja um skapandi sumarstarf Hins hússins og vera með grín og glens í allt sumar," segir Saga Óskarsdóttir sem hefur séð um vinsælt kvennauppistand á Næsta bar í vetur ásamt Nadíu og Uglu. Að sögn Sögu fer mikill tími í undirbúning hjá hópnum en tekur fram að sá tími sé afskaplega skemmtilegur enda mikið hlegið. „Við sitjum bara og grínumst og eyðum miklum tíma í að sigta einkahúmorinn úr svo allir geti hlegið með okkur. Við erum oftast búin að ákveða um hvað við ætlum að fjalla hverju sinni þó við spinnum líka mikið í kring um það. Við Ugla höfum einnig verið að gera gamanlög og ætlum að reyna að þróa það svolítið meira í sumar auk þess sem við verðum með sketsa á Facebook." Saga segir hópinn ekki feiminn enda ríki sannur listandi innan hans og telja þau óhugsandi að fólk deili ekki skopskyni þeirra. „Það gæti aldrei gerst að fólk hlægi ekki að okkur. Og ef það gerðist væri það bara fyndið, við gætum hlegið að því eftir á og jafnvel notað það sem efnivið í næsta uppistand," segir hún að lokum kampakát. Hægt er að panta hópinn til að fara með uppistand á vinnustöðum með því að senda fyrirspurn á vefpóstinn ragnar.isleifur@gmail.com. Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira
Upp mín sál! er uppistandshópur á vegum Listhópa Hins hússins sem mun skemmta bæði borgarstarfsmönnum og gangandi vegfarendum í sumar. Hópurinn hyggst prófa sig áfram með annars konar grín og má þar nefna söng og lifandi sketsa. Í hópnum eru þau Gunnar Jónsson, nemandi í ritlist við Háskóla Íslands, Saga Garðarsdóttir, leiklistarnema við Listaháskóla Íslands, Ugla Egilsdóttir, nemi í fræði og framkvæmd við LHÍ og Þórdís Nadia Óskarsdóttir, kvikmyndafræðinemi við HÍ. „Við Ugla kynntumst Gunnari á múslimaráðstefnu í Þýskalandi og fannst hann afskaplega fyndinn. Við erum öll mjög hrifin af húmor hvers annars og ákváðum því að sækja um skapandi sumarstarf Hins hússins og vera með grín og glens í allt sumar," segir Saga Óskarsdóttir sem hefur séð um vinsælt kvennauppistand á Næsta bar í vetur ásamt Nadíu og Uglu. Að sögn Sögu fer mikill tími í undirbúning hjá hópnum en tekur fram að sá tími sé afskaplega skemmtilegur enda mikið hlegið. „Við sitjum bara og grínumst og eyðum miklum tíma í að sigta einkahúmorinn úr svo allir geti hlegið með okkur. Við erum oftast búin að ákveða um hvað við ætlum að fjalla hverju sinni þó við spinnum líka mikið í kring um það. Við Ugla höfum einnig verið að gera gamanlög og ætlum að reyna að þróa það svolítið meira í sumar auk þess sem við verðum með sketsa á Facebook." Saga segir hópinn ekki feiminn enda ríki sannur listandi innan hans og telja þau óhugsandi að fólk deili ekki skopskyni þeirra. „Það gæti aldrei gerst að fólk hlægi ekki að okkur. Og ef það gerðist væri það bara fyndið, við gætum hlegið að því eftir á og jafnvel notað það sem efnivið í næsta uppistand," segir hún að lokum kampakát. Hægt er að panta hópinn til að fara með uppistand á vinnustöðum með því að senda fyrirspurn á vefpóstinn ragnar.isleifur@gmail.com.
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira