Dagur Buttons í æfingakastrinum 20. febrúar 2010 18:29 Jenson Button kann vel við McLaren bílinn. mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button á McLaren náði besta tíma á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann varð um 0.3 sekúndum fljótari en Robert Kubica á Renault, en franska liðið hefur verið býsna sterkt á æfingum. Japaninn Kamui Kobayashi gerði enn góða hluti á æfingum og varð þriðji, rétt á undan Tonio Liuzzi á Force India. Hvað samanlagða tíma vikunnar varðar, þá var Button fljótastur allra á undan Kubica með tímum dagsins í dag og síðan Kobayashi. Michael Schumacher sem margir fylgjast með þessa dagana var með tíunda besta aksturstíma vikunnar, en félagi hans Nico Rosberg hjá Mercedes var með sjötta besta tíma. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button á McLaren náði besta tíma á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann varð um 0.3 sekúndum fljótari en Robert Kubica á Renault, en franska liðið hefur verið býsna sterkt á æfingum. Japaninn Kamui Kobayashi gerði enn góða hluti á æfingum og varð þriðji, rétt á undan Tonio Liuzzi á Force India. Hvað samanlagða tíma vikunnar varðar, þá var Button fljótastur allra á undan Kubica með tímum dagsins í dag og síðan Kobayashi. Michael Schumacher sem margir fylgjast með þessa dagana var með tíunda besta aksturstíma vikunnar, en félagi hans Nico Rosberg hjá Mercedes var með sjötta besta tíma.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira