Á meðfylgjandi myndum, sem Sveinbi ljósmyndari tók í gærkvöldi, má sjá Íslendinga flippa út á skemmtistöðunum Glóðin í Keflavík, Hverfisbarnum, Hressó og Jacobsen.
Fólkið veifaði kreditkortum og peningaseðlum á milli þess sem það girti niður um sig.