Stærsta bankahneyksli í sögu Danmerkur afhjúpað 26. mars 2010 11:10 Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært tvo af bönkum landsins til lögreglunnar fyrir markaðsmisnotkun af stærðargráðunni 300 milljónir danskra kr. eða tæpa 7 milljarða kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten er þetta sagt vera stærsta bankahneyksli í sögu landsins.Bankarnir sem hér um ræðir eru EBH Bank og Dexia Bank. Samkvæmt tilkynningu frá fjármálaeftirlitinu fékk EBH Bank Dexia Bank á tímabili til þess að kaupa hluti í sér rétt fyrir lokun markaðarins til þess eins að halda gengi hlutanna í EBH Bank uppi.Eftirlitið kemst einnig að þeirri niðurstöðu að EBH Bank hafi leikið þennan leik á eigin spýtur með því að nota einn af sjóðum sínum, EBH-Fonden, til þess að kaupa hluti í bankanum. Með þessu hafi bankinn villt fyrir markaðinum um hve mikil eftirspurn væri eftir þessum hlutum og hvert gengi þeirra ætti að vera í rauninni.Nis Jul Clausen prófessor við Syddansk háskólann segir að engin dæmi finnist um það í sögu Danmerlur að banki hafi verið kærður til lögreglunnar fyrir markaðsmisnotkun. „Þetta er einsdæmi," segir Clausen og bendir jafnframt á að fjármálaeftirlitið sé að kanna fleiri danska banka vegna svipaðra brota.Fram kemur í fréttinni að ef stjórnír EBH Bank og Dexia Bank verði fundin sek um þessa markaðsmisnotkun bíði þeirra harðir fangelsisdómar og það óskilorðsbundnir samkvæmt lagarammanum um slík brot. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært tvo af bönkum landsins til lögreglunnar fyrir markaðsmisnotkun af stærðargráðunni 300 milljónir danskra kr. eða tæpa 7 milljarða kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten er þetta sagt vera stærsta bankahneyksli í sögu landsins.Bankarnir sem hér um ræðir eru EBH Bank og Dexia Bank. Samkvæmt tilkynningu frá fjármálaeftirlitinu fékk EBH Bank Dexia Bank á tímabili til þess að kaupa hluti í sér rétt fyrir lokun markaðarins til þess eins að halda gengi hlutanna í EBH Bank uppi.Eftirlitið kemst einnig að þeirri niðurstöðu að EBH Bank hafi leikið þennan leik á eigin spýtur með því að nota einn af sjóðum sínum, EBH-Fonden, til þess að kaupa hluti í bankanum. Með þessu hafi bankinn villt fyrir markaðinum um hve mikil eftirspurn væri eftir þessum hlutum og hvert gengi þeirra ætti að vera í rauninni.Nis Jul Clausen prófessor við Syddansk háskólann segir að engin dæmi finnist um það í sögu Danmerlur að banki hafi verið kærður til lögreglunnar fyrir markaðsmisnotkun. „Þetta er einsdæmi," segir Clausen og bendir jafnframt á að fjármálaeftirlitið sé að kanna fleiri danska banka vegna svipaðra brota.Fram kemur í fréttinni að ef stjórnír EBH Bank og Dexia Bank verði fundin sek um þessa markaðsmisnotkun bíði þeirra harðir fangelsisdómar og það óskilorðsbundnir samkvæmt lagarammanum um slík brot.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira