Bræður í norðlenskum gamanþáttum 13. mars 2010 08:00 Þeir Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir leika aðalhlutverkin í nýrri gamanþáttaseríu sem Skjár einn hyggst taka til sýningar í haust. Þórhallur Sigurðsson leikur pabba þeirra en tökur verða á Akureyri. Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „Þetta er þáttaröð sem skartar bæði ungu fólki og þaulreyndu og okkur líst alveg ótrúlega vel á þetta,“ segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins. „Ég er búin að lesa handritið og sjá prufuþátt og þetta lítur alveg ótrúlega vel út,“ bætir hún við. Baldvin Z vildi ekki gefa of mikið upp um innihald þáttana í samtali við Fréttablaðið. Hann segir þó að sögusviðið verði á Akureyri og við sögu komi bæði persónur frá höfuðstað norðurlands sem og færeyskar. „En ég ætla ekkert að fara nánar útí þá sálma,“ segir Baldvin. Stóru tíðindin eru þó eflaust þau að í aðalhlutverkum verða bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir. Árni Pétur leikur ramm-gagnkynhneigðan einkstaling sem er meinilla við homma. „Þetta er Eddu-verðlaunahlutverkið hans Kjartans,“ segir Baldvin og hlær en Kjartan impraði á því á síðustu Eddu-verðlaunum að hann hefði enn ekki fengið slíka styttu. Enn á eftir að ganga frá skipan í minni hlutverk en Baldvin staðfestir þó að Þórhallur Sigurðsson leiki föður þeirra bræðra.-fgg Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira
Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „Þetta er þáttaröð sem skartar bæði ungu fólki og þaulreyndu og okkur líst alveg ótrúlega vel á þetta,“ segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins. „Ég er búin að lesa handritið og sjá prufuþátt og þetta lítur alveg ótrúlega vel út,“ bætir hún við. Baldvin Z vildi ekki gefa of mikið upp um innihald þáttana í samtali við Fréttablaðið. Hann segir þó að sögusviðið verði á Akureyri og við sögu komi bæði persónur frá höfuðstað norðurlands sem og færeyskar. „En ég ætla ekkert að fara nánar útí þá sálma,“ segir Baldvin. Stóru tíðindin eru þó eflaust þau að í aðalhlutverkum verða bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir. Árni Pétur leikur ramm-gagnkynhneigðan einkstaling sem er meinilla við homma. „Þetta er Eddu-verðlaunahlutverkið hans Kjartans,“ segir Baldvin og hlær en Kjartan impraði á því á síðustu Eddu-verðlaunum að hann hefði enn ekki fengið slíka styttu. Enn á eftir að ganga frá skipan í minni hlutverk en Baldvin staðfestir þó að Þórhallur Sigurðsson leiki föður þeirra bræðra.-fgg
Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira