Lífið

Tom leikur fyrir Suri

Tom Cruise.
Tom Cruise. MYND/Cover Media
Tom Cruise leyfir fjögurra ára dóttur sinni, Suri, að fylgjast með sér í vinnunnni.

Suri var oftar en ekki viðstödd við tökur á nýjustu kvikmynd pabba síns, Knight and Day, þar sem hann fer með aðalhlutverk ásamt leikkonunni Cameron Diaz.

„Suri er með fjörugt ímyndunarafl og skapaði sín eigin ævintýri á milli þess sem hún fylgdist með mér leika," sagði Tom.

„Eitt sinn fékk hún að stija í leikstjórastólnum í bakaríi sem hún bjó sjálf til og við lékum viðskiptavini hennar eins og hún skipaði."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.