Lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent af landsframleiðslu Hafsteinn Hauksson skrifar 24. ágúst 2010 18:40 Sextán af hverjum hundrað krónum sem ríkissjóður greiddi í gjöld á fyrri hluta ársins fóru í vexti af lánum. Áfram bætist við skuldir ríkissjóðs, en fjármálaráðherra telur að skuldastaðan batni strax á næsta ári. Undir lok síðasta árs námu lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent landsframleiðslu. Þegar lífeyrisskuldbindingar bætast þar við nema skuldirnar meira en heilli landsframleiðslu, samkvæmt ríkisreikningi. Nú hefur greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins verið birt. Þar kemur fram að skuldsetningin er áfram að aukast, en lántökur umfram afborganir lána nema um hundrað milljörðum á tímabilinu. Steingrímur, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, segir bót í máli að vaxtakostnaður sé á niðurleið og skuldirnar séu sjálfbærar. Þó nam vaxtakostnaður meira en sextán prósent af öllum greiddum gjöldum ríkissjóðs á fyrri hluta ársins og hefur meira en fjórfaldast síðan 2008, þó hlutfallsaukningin sé reyndar minni og nettó vaxtakostnaðurinn einnig. Verður við það unað? „Hvað villtu gera í málinu? láta skuldirnar hverfa? Um er að ræða lægra hlutfall en reiknað var með. staðan er því betri en spár sögðu um. Þróunin er í rétta átt," sagði Steingrímur sem er bjartsýnn á stöðu mála. Steingrímur telur þó að hrein skuldastaða ríkissjóðs muni ekki hækka mikið úr þessu, þó brúttóstaðan gæti breyst, og gæti farið lækkandi með næsta ári. Skroll-Viðskipti Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira
Sextán af hverjum hundrað krónum sem ríkissjóður greiddi í gjöld á fyrri hluta ársins fóru í vexti af lánum. Áfram bætist við skuldir ríkissjóðs, en fjármálaráðherra telur að skuldastaðan batni strax á næsta ári. Undir lok síðasta árs námu lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent landsframleiðslu. Þegar lífeyrisskuldbindingar bætast þar við nema skuldirnar meira en heilli landsframleiðslu, samkvæmt ríkisreikningi. Nú hefur greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins verið birt. Þar kemur fram að skuldsetningin er áfram að aukast, en lántökur umfram afborganir lána nema um hundrað milljörðum á tímabilinu. Steingrímur, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, segir bót í máli að vaxtakostnaður sé á niðurleið og skuldirnar séu sjálfbærar. Þó nam vaxtakostnaður meira en sextán prósent af öllum greiddum gjöldum ríkissjóðs á fyrri hluta ársins og hefur meira en fjórfaldast síðan 2008, þó hlutfallsaukningin sé reyndar minni og nettó vaxtakostnaðurinn einnig. Verður við það unað? „Hvað villtu gera í málinu? láta skuldirnar hverfa? Um er að ræða lægra hlutfall en reiknað var með. staðan er því betri en spár sögðu um. Þróunin er í rétta átt," sagði Steingrímur sem er bjartsýnn á stöðu mála. Steingrímur telur þó að hrein skuldastaða ríkissjóðs muni ekki hækka mikið úr þessu, þó brúttóstaðan gæti breyst, og gæti farið lækkandi með næsta ári.
Skroll-Viðskipti Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira