Íslenski boltinn

Ótrúlegur sigur KR - Myndasyrpa

Hjalti Þór Hreinsson skrifar

KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Liðið lagði þá Fram, 2-3, í hörku leik í Laugardalnum.

Björgólfur Takefusa skoraði tvö mörk undir lok leiksins og tryggði KR-ingum sigurinn sem stuðningsmenn liðsins höfðu beðið eftir í allt sumar.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var galvaskur á vellinum og myndaði leikinn. Afrakstur hans má sjá hér fyrir neðan.

Ívar fagnar marki sínu í gær.Fréttablaðið/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×