Nafn: Kristinn Þór Schram Reed
Skóli: Menntaskólinn í Kópavogi
Aldur: 18
Nám: Félagsfræði.
Hvaða lag ertu að syngja í keppninni? Minning þín
Ertu á lausu? Þokkalega ekki
Hver er þín fyrirmynd í söng? Pabbi minn, Hermann Prey Scott Stapp & David Crowder
Hefur þú stokkið hæð þína í fullum herklæðum? Hljómar meira eins og Egill Skallagrímsson en ég.
Jóhanna Sigurðardóttir og Jóhanna Guðrún lenda í slag. Hver Vinnur? Jóhanna Guðrún... því hún „borðar alltaf hafrakodda á morgnana".
Þú vaknar sem einstaklingur af hinu kyninu, hvað gerir þú? Fæða barn á staðnum!
Hvað myndir þú gera við 100 mills? Gef þær frá mér áður en ég spillist í drasl.
Vissir Þú að... Kristinn hefur gefið líf sitt Jesú Kristi... eða það segja sumir að minnsta kosti...
Tónlist