Kaupþing í rúman aldarfjórðung 3. mars 2010 05:00 til hamingju með daginn Pétur Blöndal, einn af stofnendum Kaupþings, tekur í höndina á jafnaldra bankans á fimm ára afmæli hans. Mynd/Brynjar gauti sveinsson (ljósmyndasafn reykjavíkur) Kaupþing banki hélt upp á fimm ára afmæli sitt í október 1987. Á myndinni má sjá Pétur Blöndal, einn af stofnendum Kaupþings og núverandi alþingismann, taka í höndina á jafnaldra bankans í tilefni dagsins. Pétur var einn átta Íslendinga sem stofnuðu Kaupþing 1982. Fjórum árum síðar seldu stofnfélagarnir 49 prósent hlutabréfa sinna til sparisjóðanna. Sá hlutur var aukinn um eitt prósent árið 1990 og Búnaðarbanki Íslands eignaðist hinn helminginn í bankanum. Sex árum síðar eignuðust sparisjóðirnir hlut Búnaðarbankans í Kaupþingi, sem var alfarið í þeirra eigu til ársins 2000 þegar Kaupþing banki hf. var skráður á Verðbréfaþing Íslands. Kaupþing sameinaðist Búnaðarbankanum á fyrri hluta árs 2003. Sameinaður banki var stærsti viðskiptabanki á Íslandi. Í kjölfarið tók hann upp nafnið KB banki en því var aftur breytt í Kaupþing bank árið 2007. Ríkið tók Kaupþing yfir ásamt öðrum viðskiptabönkum í október 2008. Fyrir nokkrum mánuðum náðust samningar um að erlendir kröfuhafar tækju yfir eignir bankans og í framhaldinu var nafni hans breytt í Arion bank. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Kaupþing banki hélt upp á fimm ára afmæli sitt í október 1987. Á myndinni má sjá Pétur Blöndal, einn af stofnendum Kaupþings og núverandi alþingismann, taka í höndina á jafnaldra bankans í tilefni dagsins. Pétur var einn átta Íslendinga sem stofnuðu Kaupþing 1982. Fjórum árum síðar seldu stofnfélagarnir 49 prósent hlutabréfa sinna til sparisjóðanna. Sá hlutur var aukinn um eitt prósent árið 1990 og Búnaðarbanki Íslands eignaðist hinn helminginn í bankanum. Sex árum síðar eignuðust sparisjóðirnir hlut Búnaðarbankans í Kaupþingi, sem var alfarið í þeirra eigu til ársins 2000 þegar Kaupþing banki hf. var skráður á Verðbréfaþing Íslands. Kaupþing sameinaðist Búnaðarbankanum á fyrri hluta árs 2003. Sameinaður banki var stærsti viðskiptabanki á Íslandi. Í kjölfarið tók hann upp nafnið KB banki en því var aftur breytt í Kaupþing bank árið 2007. Ríkið tók Kaupþing yfir ásamt öðrum viðskiptabönkum í október 2008. Fyrir nokkrum mánuðum náðust samningar um að erlendir kröfuhafar tækju yfir eignir bankans og í framhaldinu var nafni hans breytt í Arion bank.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira