Innlent

Þorgerður Katrín stödd erlendis

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er stödd erlendis. Mynd/ Anton Brink.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er stödd erlendis. Mynd/ Anton Brink.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er stödd erlendis þessa stundina, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Sjálfstæðisflokksins.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er fyrrverandi menntamálaráðherra í tíð ríkisstjórna Geirs Haarde og Davíðs Oddsonar. Hún er ein af þeim tíu stjórnmálamönnum sem skulduðu bönkunum hæstu upphæðir við bankahrunið.

Áður hefur komið fram að Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, er staddur erlendis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×