Innlent

Örlög allra þjóða samofin

Ólafur Ragnar grímsson
Ólafur Ragnar grímsson

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti á þriðjudag setningarræðu á alþjóðlegri ráðstefnu Norður-Suðurstofnunarinnar sem starfar á vegum Evrópuráðsins.

Í ræðunni fjallaði Ólafur um breytingar í samskiptum Evrópuríkja og þróunarlanda, sameiginlegan vanda allra ríkja vegna hættu af óafturkræfum loftlagsbreytingum og hvernig breytingar á orkukerfum gegndu lykilhlutverki í baráttunni gegn þeim.

Þá benti hann á margvíslegar aðsteðjandi hættur og sagði þær sýna fram á að örlög allra þjóða væru nú samofin.- bþs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×