Töluverð umfjöllun erlendis um skýrslu rannsóknarnefndar 13. apríl 2010 07:34 Meðal fyrirsagna í Börsen má nefna "Ríkisstjórnin braut lög fyrir bankahrun" Töluverð umfjöllun hefur verið í erlendum fjölmiðlum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mest hefur hún verið á Norðurlöndunum og í Bretlandi.Viðskiptablaðið Börsen er með einn ítarlegustu umfjöllunina af norrænu fjölmiðlunum en þess ber að geta að fréttaþjónusta börsen er mikið notuð af öðrum fjölmiðlum í Danmörku og víðar. Meðal fyrirsagna í Börsen má nefna "Ríkisstjórnin braut lög fyrir bankahrun" og "Áfellisdómur yfir stjórnvöldum". Í síðustu frétt sem norska blaðið Verdens Gang setti á vefsíðu sína er fyrirsögnin "Toppar Íslands eiga hættu á landsdómi".Flestir breskir fjölmiðlar eru með svipaðar fyrirsagnar á sínum fréttum af skýrslunni, það er að þeir Geir Haarde fyrrum forsætisráðherra og Davíð Oddsson fyrrum seðlabankastjóri beri mesta ábyrgð á íslenska hruninu. Dæmi um fjölmiðla sem eru á þessari línu í Bretlandi eru Reuters, BBC, Finnacial Times og Guardian. Í fyrirsögnin Financial Times segir Leiðtogar Íslands sakaðir um vanrækslu.Breska blaðið the Daily Mail tekur annan pól í hæðina en þar er greint frá því að í skýrslunni komi fram að Seðlabanki Bretlands hafi í langan tíma vitaðð veikleikamerkjum íslensku bankanna án þess að gera breskum sparifjáreigendum viðvart.Þeim hafi verið leyft að leggja tugi milljóna punda inn á reikninga á borð við Icesave þrátt fyrir þessar miklu áhyggjur. Auk þessa kemur fram í skýrslunni að breska fjármálaeftirlitið hafi þegar um vorið 2008 verið farið að efast um heilsu íslensku bankanna.Blaðið segir að skýrslan komi til með að reita breskan almenning til reiði á ný vegna sleifarlags breskra stjórnvalda í aðdraganda fjármálakreppunar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Töluverð umfjöllun hefur verið í erlendum fjölmiðlum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mest hefur hún verið á Norðurlöndunum og í Bretlandi.Viðskiptablaðið Börsen er með einn ítarlegustu umfjöllunina af norrænu fjölmiðlunum en þess ber að geta að fréttaþjónusta börsen er mikið notuð af öðrum fjölmiðlum í Danmörku og víðar. Meðal fyrirsagna í Börsen má nefna "Ríkisstjórnin braut lög fyrir bankahrun" og "Áfellisdómur yfir stjórnvöldum". Í síðustu frétt sem norska blaðið Verdens Gang setti á vefsíðu sína er fyrirsögnin "Toppar Íslands eiga hættu á landsdómi".Flestir breskir fjölmiðlar eru með svipaðar fyrirsagnar á sínum fréttum af skýrslunni, það er að þeir Geir Haarde fyrrum forsætisráðherra og Davíð Oddsson fyrrum seðlabankastjóri beri mesta ábyrgð á íslenska hruninu. Dæmi um fjölmiðla sem eru á þessari línu í Bretlandi eru Reuters, BBC, Finnacial Times og Guardian. Í fyrirsögnin Financial Times segir Leiðtogar Íslands sakaðir um vanrækslu.Breska blaðið the Daily Mail tekur annan pól í hæðina en þar er greint frá því að í skýrslunni komi fram að Seðlabanki Bretlands hafi í langan tíma vitaðð veikleikamerkjum íslensku bankanna án þess að gera breskum sparifjáreigendum viðvart.Þeim hafi verið leyft að leggja tugi milljóna punda inn á reikninga á borð við Icesave þrátt fyrir þessar miklu áhyggjur. Auk þessa kemur fram í skýrslunni að breska fjármálaeftirlitið hafi þegar um vorið 2008 verið farið að efast um heilsu íslensku bankanna.Blaðið segir að skýrslan komi til með að reita breskan almenning til reiði á ný vegna sleifarlags breskra stjórnvalda í aðdraganda fjármálakreppunar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira