Þrettán ára drengur hengdi sig fyrir slysni vegna netæðis 18. ágúst 2010 21:42 Harry Robinson lést aðeins þrettán ára gamall. Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Ellefu ára gamall bróðir Harrys kom að honum og tókst að skera hann niður. Það var þó of seint; Harry var þegar látinn. Samkvæmt vefsíðu The Daily Mail þá hugðist Harry kæfa sig til þess að komast í vímu. Um er að ræða nokkurskonar netæði sem er kallað á ensku „the choking game". Leikurinn gengur út á það að einstaklingur lætur líða yfir sig með því að hindra að súrefni berist til heilans. Uppátækið náði miklum vinsældum fyrir örfáum árum síðan þegar unglingar víðsvegar um heiminn fóru að taka uppátækið upp á myndband og setja inn á myndbandasíðuna Youtube. Þar má finna fjölda myndbanda af unglingum láta líða yfir sig. Þá hefur mikið verið fjallað um æðið í bandarísku og breskum fjölmiðlum. Ekki síst vegna þess að Harry er ekki sá eini sem hefur látist eða skaðast í þessu hildarleik. Ísland virðist ekki hafa sloppið við æðið en finna má umræður um málið á spjallþræðinum doktor.is. Þar spyr unglingur, sem segist hafa prófað að láta líða yfir sig, hvort uppátækið sé hættulegt. Umræðuna um málið má finna í lok síðasta mánaðar. Svörin sem viðkomandi fær eru væntanlega ekki byggð á miklum upplýsingum. Þannig svarar banana1 spurningunni svona: „Þetta er ekkert neitt sérstaklega hættulegt, ekki jafn hættulegt og meth eða sígarettur en samt alveg pínu hættulegt." Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Ellefu ára gamall bróðir Harrys kom að honum og tókst að skera hann niður. Það var þó of seint; Harry var þegar látinn. Samkvæmt vefsíðu The Daily Mail þá hugðist Harry kæfa sig til þess að komast í vímu. Um er að ræða nokkurskonar netæði sem er kallað á ensku „the choking game". Leikurinn gengur út á það að einstaklingur lætur líða yfir sig með því að hindra að súrefni berist til heilans. Uppátækið náði miklum vinsældum fyrir örfáum árum síðan þegar unglingar víðsvegar um heiminn fóru að taka uppátækið upp á myndband og setja inn á myndbandasíðuna Youtube. Þar má finna fjölda myndbanda af unglingum láta líða yfir sig. Þá hefur mikið verið fjallað um æðið í bandarísku og breskum fjölmiðlum. Ekki síst vegna þess að Harry er ekki sá eini sem hefur látist eða skaðast í þessu hildarleik. Ísland virðist ekki hafa sloppið við æðið en finna má umræður um málið á spjallþræðinum doktor.is. Þar spyr unglingur, sem segist hafa prófað að láta líða yfir sig, hvort uppátækið sé hættulegt. Umræðuna um málið má finna í lok síðasta mánaðar. Svörin sem viðkomandi fær eru væntanlega ekki byggð á miklum upplýsingum. Þannig svarar banana1 spurningunni svona: „Þetta er ekkert neitt sérstaklega hættulegt, ekki jafn hættulegt og meth eða sígarettur en samt alveg pínu hættulegt."
Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira