Lífið

Sprautar ilmvatni í föt kærastans

Rihanna. MYND/Cover Media
Rihanna. MYND/Cover Media

Söngkonan Rihanna sprautar ilmvatninu sínu í föt kærastans svo hann gleymi henni ekki þegar hún er fjarverandi.

Rihanna, sem varð ástfangin af körfuboltastjörnunni Matt Kemp fyrr á þessu ári, er þessa dagana á tónleikaferðalagi um Evrópu en Matt býr í Los Angeles.

„Matt varaði félaga sína við og sagði þeim að hann lyktaði eins og kona því Rihanna sprautar stöðugt ilmvatni í fötin hans, sagði náinn vinur þeirra.


Tengdar fréttir

Kærastinn flytur inn til Rihönnu

Söngdívan Rihanna er búin að bjóða kærastanum sínum að flytja inn til sín. Rihanna og kærastinn, hinn 25 ára gamli hafnaboltaleikmaður Matt Kemp, hafa verið að slá sér upp saman undanfarna mánuði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.