Íslensk lögga í erlendri seríu 21. október 2010 12:30 michael ridpath Enski rithöfundurinn ætlar að skrifa bókaröð um íslenska rannsóknarlögreglumanninn Magnús Jónsson.nordicphotos/getty „Hann hefur mikla samúð með Íslendingum og íslenskum málstað í sambandi við hrunið. Hann fær lesendur til að finna til með Íslendingum,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. Bókin Hringnum lokað eftir enska rithöfundinn Michael Ridpath er nýkomin út hér á landi. Hún er sú fyrsta í nýrri bókaröð þar sem aðalöguhetjan er íslenski rannsóknarlögreglumaðurinn Magnús Jónsson sem býr í Boston. Hann er á flótta undan harðsvíruðu glæpagengi og leitar skjóls á Íslandi en hann hefur ekki komið þangað í tvo áratugi. „Vaka-Helgafell gaf út bók eftir hann fyrir um fimmtán árum sem hét Myrkraverk. Þá kom hann til Íslands til að kynna bókina og hann ákvað þá að einhvern tímann myndi hann nota Ísland sem sögusvið,“ segir Pétur Már. Sú bók fjallaði um verðbréfaviðskipti, enda er Ridpath fyrrverandi verðbréfasali. „Þegar hann byrjaði að skrifa þessa bók [Hringnum lokað] mundi hann að ég hefði gefið út Myrkraverk og sendi mér handritið og spurði mig hvort ég væri til í að tékka á staðreyndum. Það var mjög gaman,“ segir hann. „Bæði er þetta mjög fín bók og svo er þetta skemmtilegur og indæll náungi.“ Ridpath, sem hefur verið búsettur í Bandaríkjunum í tuttugu ár, ætlar að koma hingað til lands 13. nóvember til að fylgja bókinni eftir. - fb Lífið Menning Tengdar fréttir Skírði hljóðfærið sitt í höfuðið á geimstöðinni Mír „Þetta er eins og ég hefði átt sjö bíla í garðinum hjá mér og ákveðið að búa til flugvél," segir Örn Elías Guðmundsson, Mugison, um nýja hljóðfærið sitt, Mirstrument, sem hann frumsýndi á Airwaves-hátíðinni um síðustu helgi. 22. október 2010 10:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
„Hann hefur mikla samúð með Íslendingum og íslenskum málstað í sambandi við hrunið. Hann fær lesendur til að finna til með Íslendingum,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. Bókin Hringnum lokað eftir enska rithöfundinn Michael Ridpath er nýkomin út hér á landi. Hún er sú fyrsta í nýrri bókaröð þar sem aðalöguhetjan er íslenski rannsóknarlögreglumaðurinn Magnús Jónsson sem býr í Boston. Hann er á flótta undan harðsvíruðu glæpagengi og leitar skjóls á Íslandi en hann hefur ekki komið þangað í tvo áratugi. „Vaka-Helgafell gaf út bók eftir hann fyrir um fimmtán árum sem hét Myrkraverk. Þá kom hann til Íslands til að kynna bókina og hann ákvað þá að einhvern tímann myndi hann nota Ísland sem sögusvið,“ segir Pétur Már. Sú bók fjallaði um verðbréfaviðskipti, enda er Ridpath fyrrverandi verðbréfasali. „Þegar hann byrjaði að skrifa þessa bók [Hringnum lokað] mundi hann að ég hefði gefið út Myrkraverk og sendi mér handritið og spurði mig hvort ég væri til í að tékka á staðreyndum. Það var mjög gaman,“ segir hann. „Bæði er þetta mjög fín bók og svo er þetta skemmtilegur og indæll náungi.“ Ridpath, sem hefur verið búsettur í Bandaríkjunum í tuttugu ár, ætlar að koma hingað til lands 13. nóvember til að fylgja bókinni eftir. - fb
Lífið Menning Tengdar fréttir Skírði hljóðfærið sitt í höfuðið á geimstöðinni Mír „Þetta er eins og ég hefði átt sjö bíla í garðinum hjá mér og ákveðið að búa til flugvél," segir Örn Elías Guðmundsson, Mugison, um nýja hljóðfærið sitt, Mirstrument, sem hann frumsýndi á Airwaves-hátíðinni um síðustu helgi. 22. október 2010 10:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Skírði hljóðfærið sitt í höfuðið á geimstöðinni Mír „Þetta er eins og ég hefði átt sjö bíla í garðinum hjá mér og ákveðið að búa til flugvél," segir Örn Elías Guðmundsson, Mugison, um nýja hljóðfærið sitt, Mirstrument, sem hann frumsýndi á Airwaves-hátíðinni um síðustu helgi. 22. október 2010 10:30