Force India frumsýnir keppnístækið 9. febrúar 2010 10:34 Nýi Force India bíllinn var friumsýndur í dag. Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. "VJM03 bíllinn er endurbættur bíll frá því æí fyrra og tekur miið af nýjum hugmyndum okkar um hönnun. Við erum ánægðir með í hvaða átt við fórum með bílinn, að framþróa hann frekur en umbylta", sagði Smith í tilefni af frumsýningunni. Force India þurfti að taka mið af nýjum reglum í ár, en mest um vert er að bensíntankar verða nú 160kg, þar sem ekki má setja bensín á bílanna í þjónustuhléum. "Við erum með nærri tvisvar sinnum meira bensín en í fyrra, þannig að við bæði lengdum og breikkuðum bílinn. Þetta hafði áhrif á mekkaníska uppsetningu bílsins og yfirbygginguna og loftflæðið", sagði Smith. Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. "VJM03 bíllinn er endurbættur bíll frá því æí fyrra og tekur miið af nýjum hugmyndum okkar um hönnun. Við erum ánægðir með í hvaða átt við fórum með bílinn, að framþróa hann frekur en umbylta", sagði Smith í tilefni af frumsýningunni. Force India þurfti að taka mið af nýjum reglum í ár, en mest um vert er að bensíntankar verða nú 160kg, þar sem ekki má setja bensín á bílanna í þjónustuhléum. "Við erum með nærri tvisvar sinnum meira bensín en í fyrra, þannig að við bæði lengdum og breikkuðum bílinn. Þetta hafði áhrif á mekkaníska uppsetningu bílsins og yfirbygginguna og loftflæðið", sagði Smith.
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira