Stofnendur Google leysa til sín tæpa 700 milljarða 24. janúar 2010 11:13 Stofnendur Google, þeir Larry Page og Sergey Brin, ætla að selja hlutabréf í sinni eigu í Google fyrir 5,5 milljarða dollara eða tæpa 700 milljarða kr. á næstu fimm árum. Við þetta minnkar eignarhlutur þeirra í Google úr 59% og niður í 48%. Í umfjöllun um málið í Computerworld segir að þeir Page og Brin hafi ekki í hyggju að láta af störfum sínum fyrir Google og verða þar áfram í forsvari. Í yfirlýsingu frá Google sem Bloomberg fréttaveitan birtir segir að þeir félagar verði jafnmikð þátttakendur í daglegum rekstri Google og vöruþróun og verið hefur frá upphafi. Google var stofnað árið 1998 af þeim Page og Brin en þá voru þeir í námi við Stanford háskólann. Þegar Google var skráð á markað árið 2004 var gengi hlutanna 85 dollarar. Um síðustu áramót var gengi þeirra 445 dollara. Þetta er hækkun um 420% á þessu tímabili. Til samanburðar má nefna að vísitalan á Nasdaq markaðinum hækkaði um 8% á sama tímabili. Google er langstærsta leitarvélin á netinu. Á árunum frá 2004 hefur Google síðan eignast Youtube, netauglýsingafyrirtækið Double Click og netörggisfyrirtækið Postini. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stofnendur Google, þeir Larry Page og Sergey Brin, ætla að selja hlutabréf í sinni eigu í Google fyrir 5,5 milljarða dollara eða tæpa 700 milljarða kr. á næstu fimm árum. Við þetta minnkar eignarhlutur þeirra í Google úr 59% og niður í 48%. Í umfjöllun um málið í Computerworld segir að þeir Page og Brin hafi ekki í hyggju að láta af störfum sínum fyrir Google og verða þar áfram í forsvari. Í yfirlýsingu frá Google sem Bloomberg fréttaveitan birtir segir að þeir félagar verði jafnmikð þátttakendur í daglegum rekstri Google og vöruþróun og verið hefur frá upphafi. Google var stofnað árið 1998 af þeim Page og Brin en þá voru þeir í námi við Stanford háskólann. Þegar Google var skráð á markað árið 2004 var gengi hlutanna 85 dollarar. Um síðustu áramót var gengi þeirra 445 dollara. Þetta er hækkun um 420% á þessu tímabili. Til samanburðar má nefna að vísitalan á Nasdaq markaðinum hækkaði um 8% á sama tímabili. Google er langstærsta leitarvélin á netinu. Á árunum frá 2004 hefur Google síðan eignast Youtube, netauglýsingafyrirtækið Double Click og netörggisfyrirtækið Postini.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira