Fjórir Íslendingar skipta um kyn næstu tvo daga 5. júní 2010 18:53 Fjórar manneskjur gangast undir svokallaða kynskiptiaðgerð á morgun og á mánudag á Landspítalanum. Málið er umdeilt þar sem aðgerðirnar þykja dýrar á niðurskurðartímum. Fólkið hefur beðið í talsverðan tíma eftir að fá kyn sitt leiðrétt enda aðdragandinn að slíkri aðgerð langur. Læknirinn sem framkvæmir aðgerðirnar er heitir Gunnar Krantz. Hann kemur frá Svíþjóð og segja kunnugir að hann einn færasta sérfræðing Norðurlandanna á þessu sviði. Ekki eru allir sáttir við að heilbrigðisyfirvöld ráðist í að aðstoða fólk sem þarf að leiðrétta kyn sitt, nú þegar mikið þarf að skera niður í heilbrigðisþjónustunni. Aðgerðir sem þessar teljast til lýtaaðgerða þótt þær séu mun erfiðari og viðameiri en aðrar aðgerðir sem falla í sama flokk. Hver aðgerð er talin kosta heilbrigðiskerfið um það bil eina milljón króna, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Úr heilbrigðisráðuneytinu fengust þær upplýsingar að það væri talið hagkvæmara að fá lækni hingað til lands til að gera aðgerðirnar heldur en að senda hvern einstakling úr landi. Þetta fyrirkomulagi væri auk þess mun þægilegra fyrir sjúklinginn þar sem það hefði í för með sér að sjúklingurinn þarf ekki að liggja á sjúkrastofu í ókunnu landi eftir þessa miklu aðgerð. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Fjórar manneskjur gangast undir svokallaða kynskiptiaðgerð á morgun og á mánudag á Landspítalanum. Málið er umdeilt þar sem aðgerðirnar þykja dýrar á niðurskurðartímum. Fólkið hefur beðið í talsverðan tíma eftir að fá kyn sitt leiðrétt enda aðdragandinn að slíkri aðgerð langur. Læknirinn sem framkvæmir aðgerðirnar er heitir Gunnar Krantz. Hann kemur frá Svíþjóð og segja kunnugir að hann einn færasta sérfræðing Norðurlandanna á þessu sviði. Ekki eru allir sáttir við að heilbrigðisyfirvöld ráðist í að aðstoða fólk sem þarf að leiðrétta kyn sitt, nú þegar mikið þarf að skera niður í heilbrigðisþjónustunni. Aðgerðir sem þessar teljast til lýtaaðgerða þótt þær séu mun erfiðari og viðameiri en aðrar aðgerðir sem falla í sama flokk. Hver aðgerð er talin kosta heilbrigðiskerfið um það bil eina milljón króna, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Úr heilbrigðisráðuneytinu fengust þær upplýsingar að það væri talið hagkvæmara að fá lækni hingað til lands til að gera aðgerðirnar heldur en að senda hvern einstakling úr landi. Þetta fyrirkomulagi væri auk þess mun þægilegra fyrir sjúklinginn þar sem það hefði í för með sér að sjúklingurinn þarf ekki að liggja á sjúkrastofu í ókunnu landi eftir þessa miklu aðgerð.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira