Lífið

Hlakkar til að verða mamma

Alicia Keys. MYND/Cover Media
Alicia Keys. MYND/Cover Media

Söngkonan Alicia Keys, 29 ára, er gengin fimm mánuði á leið með fyrsta barn hennar og Swizz Beatz.

Alicia segist njóta þess að vera ófrísk.

„Oh, ég elska börn og fjölskyldulíf. Ég var í mjög góðu sambandi við móður mína alla mína æsku og skil því hvað náin og góð tengsl eru mikilvæg og falleg. Að fá að vera móðir er einfaldlega besta gjöfin," sagði Alicia.

„Ég er núna stödd á þeim stað í lífi mínu þar sem ég þrái jafnvægi. Ég er mjög opin og tilfinningarík gagnvart umhverfinu og sjálfri mér."

Síðan okkar á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.