Lífið

Kærastarnir vildu ekki athyglina

Kim Kardashian varð heimsfræg þegar sjónvarpsþættirnir Keeping Up with the Kardashians hófu göngu sína. MYND/Cover Media
Kim Kardashian varð heimsfræg þegar sjónvarpsþættirnir Keeping Up with the Kardashians hófu göngu sína. MYND/Cover Media

Kim Kardashian segir að ástarsambönd fortíðar hafi ekki gengið upp hjá henni því kærastarnir hafi ekki kunnað við alla þá athygli sem hún fær.

Kim, sem hefur átt í ástarsambandi við íþróttamenn á borð við Reggie Bush, Miles Austin og fyrir ekki alls löngu Cristiano Ronaldo, segir að starf hennar gangi út á að vera stöðugt í sviðsljósinu og það gangi fyrir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.